Fréttir

Opið bréf til sveitarstjórnar í Skagafirði

Hvernig er það, eru ekki reglur í sambandi við hundahald í gildi á Sauðárkróki? Ég er orðin frekar leið á að geta ekki farið út úr húsi án þess að mæta lausum hundum. Vissulega eru sumir vel siðaðir og hlýða húsbóndanum...
Meira

Góð gjöf að Löngumýri

Nú á dögunum barst Fræðslusetri þjóðkirkjunnar að  Löngumýri góð gjöf þegar sóknarnefnd Víðimýrarsóknar færði staðnum glænýtt Philips hátæknisjónvarp með 55 tommu skjá. Þar sem stór hluti gesta er aldraðir eykur
Meira

Pistill um 100 ára kosningarétt kvenna

Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna hefur mbl.is fengið til liðs við sig 100 konur til að skrifa 100 pistla um upplifun sína af kosningaréttinum og hugleiðingar á þessum tímamótum. Ein þeirra er Ásta Pálmadóttir, sve...
Meira

Sakleysisleg bréf með póstinum

Raforkuverð til húshitunar er mikið hagsmunamál fyrir íbúa landsbyggðarinnar og á dögunum reiknaði Orkustofnun út kostnað við raforkunotkun og húshitun á sambærilegri fasteign, að beiðni Byggðastofnunar, eins og Feykir hefur fja...
Meira

Hannað og framleitt á staðnum

Prjónastofan Kidka á Hvammstanga er nýlegt fyrirtæki á gömlum grunni og er staðsett í iðnaðarhverfi sunnarlega í þorpinu. Þar eru framleiddar fjölbreyttar vörur úr vélprjónaðri ull, bæði fyrir innlendan markað og til útflutn...
Meira

Engin útköll vegna stormsins

Suðvestan veður gekk yfir landið á mánudaginn með hörðum vindhnútum á Norðurlandi vestra, einkum í Skagafirði. Einna verst var veðrið uppúr kvöldmat og fór til að mynda í 26 metra á sekúndu á Bergsstöðum kl. 21 um kvöldi
Meira

Sjómannadagur á Hofsósi – Myndir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hofsósi á sunnudaginn eins og víðar um land. Veður var með ágætum þó það kulaði dálítið í hægum vindi sem blés öðru hvoru. Eftir helgistund við minnisvarða um látna sjómenn va...
Meira

Telma Björk í 1. sæti í myndasamkeppni Sjávarsælu

Það var sannkölluð Sjávarsæla á Sauðárkróki og mikið umleikis við höfnina í bænum. Þar var hægt að skoða ýmsa furðufiska og að venju var keppt í flotgallasundi, koddaslagi, reipitogi, kassaklifri og kappróðri þar sem áh
Meira

Aflvaki í héraði - opinn fundur um sóknaráætlun í dag

Opinn fundur verður í Miðgarði í dag, miðvikudaginn 10. júní kl. 17:00, um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Fjallað verður um stöðu Norðurlands vestra í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannau
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi - skráning stendur yfir

5. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Blönduósi dagana 26.-28. júní. Allir sem eru 50 ára og eldri geta tekið þátt í keppnisgreinum, hvort sem þeir eru í félagi eða ekki. Þátttakendur greiða eitt mótsgjald, 3500 kr., og öðla...
Meira