Fréttir

Jólahlaðborð Rótarý á morgun

Rótarýklúbbur Sauðárkróks býður upp á hlaðborð í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóvember kl 12-14. Sex hundruð ókeypis aðgöngumiðar verða við innganginn frá kl 12:00 þennan sama dag svo nú er bara að k...
Meira

Friðarganga Árskóla í myndum

Í morgun fóru nemendur Árskóla á Sauðárkróki í sína árlega Friðargöngu í einstaklega hlýju og góðu veðri miðað við árstíma. Mikil spenningur skapaðist hjá nemendum skólans sem mynduðu samfellda keðju frá kirkju, upp ki...
Meira

Steinunn kynnir Jólin hans Hallgríms litla

Eins og sagt var frá í Feyki á dögunum hefur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur sent frá sér barnabók um Hallgrím Pétursson, Jólin hans Hallgríms. Steinunn er væntanleg í Skagafjörð dagana 2. og 3. desember og mun hún heimsækj...
Meira

Þytur vill efla nýliðun í hestamennsku

Hestamannafélagið Þytur vill leggja sitt af mörkum til að auka nýliðun  í hestamennsku. Á síðasta fundi félagsins urðu miklar umræður hvernig það væri sem best gert. Ein hugmyndin var sú að félagsmenn myndu „ættleiða hest...
Meira

Fimm fyrirtæki tilnefnd til Hvatningarverðlauna SSNV

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn þriðjudaginn 2. desember í Menningarhúsinu Miðgarði, kl. 14:00. Þetta er í sjötta sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) standa fyrir Degi atvinnulífsins...
Meira

Jólalögin best beint frá hjartanu / HILDUR EIR

Í þessari jólaútgáfu af Tón-lystinni er það brottfluttur Skagfirðingur, Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur við Akureyrarkirkju, sem situr fyrir svörum. Hildur Eir, fædd 1978, ólst upp í Laufási við Eyjafjörð til 13 ára aldurs en bjó á Hólum í Hjaltadal þangað til hún fór 16 ára gömul í Menntaskólann á Akureyri. Hildur Eir lærði á fiðlu, orgel og gítar sem barn, lengst þó á fiðlu, en um helstu tónlistarafrek sín segir hún: -Það var visst afrek að hafa ekki gert fjölskyldu mína vitstola af fiðluleiknum en annars er nýjasta tónlistarafrekið það að hafa stofnað prestatríó með séra Oddi Bjarna og séra Hannesi Blandon, við tróðum upp á Handverkshátíðinni á Hrafnagili í ágúst síðastliðnum.
Meira

Jólablað Feykis er komið út

Jólablaðið Feykis kom út í dag. Að venju er blaðið fjölbreytt og vandað til útlits þess. Meðal efnis er viðtal við Stefán Pedersen ljósmyndara á Sauðárkróki, sem rifjar upp nærri 60 ára feril í því fagi. Þá er rætt ...
Meira

Friðarganga Árskóla

Hin árlega friðarganga Árskóla verður föstudaginn 28. nóvember, þar sem kveikt verður á krossinum á Nöfunum. Lagt verður af stað kl. 8:30 frá skólanum. Eftir friðargönguna er boðið upp á kakó og piparkökur á lóð skólan...
Meira

Aðventustund og aðventuhátíð

Aðventan hefst n.k. sunnudag, 30. nóvember, og verður aðventustund og aðventuhátíð af því tilefni á Hvammstanga. Aðventustundin verður á sjúkrahúsinu en aðventuhátíðin í Hvammstangakirkju. Aðventustundin verður í setustofu...
Meira

Íslenskt prjón komin út á íslensku

Bókin Íslenskt prjón eftir Héléne Magnússon er komin út á íslensku. Á síðastliðnu ári var bókin gefin út í Bandaríkjunum undir heitinu Icelandic Handknits. Bókin byggir á rannsóknarvinnu Héléne Magnússon á prjónafatnaði ...
Meira