Fréttir

Kjötsúpa í Maddömukoti

Á laugardaginn ætla Maddömurnar að opna Maddömukot frá kl. 14-17. Boðið verður upp á kjötsúpu að hætti hússins og handverk verður til sölu. Áfram verður svo opið á laugardögum fram til jóla, á sama tíma. Laugardagana 6.,...
Meira

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga

Aðalfundur ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Verður hann haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, að Borgarröst 1. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarst
Meira

Verðlaun í jólamyndakeppni Feykis

Sigurvegari í myndasamkeppni Feykis vegna jólablaðsins 2014 er Emilía Ásta Örlygsdóttir á Hólum í Hjaltadal og prýðir falleg mynd hennar Jólablað Feykis 2014. Emilía hlýtur að launum glæsleg verðlaun, Canon Eos 1200D myndavél m...
Meira

4G símans á Sauðárkrók

Sauðkrækingar eru komnir í blússandi 4G samband.  Þessi fjórða kynslóð farsímasenda eflir sambandið til muna, þar sem hraðinn um netið eykst. Auk þess leyfir tæknin áhorf í háskerpu og niðurhal kvikmynda á mettíma.  Lj
Meira

Ungmennaþing í Húnaþingi vestra

Næstkomandi föstudag, 28. nóvember, verður ungmennaþing haldið í Grunnskóla Húnaþings vestra milli kl. 10:30 og 13:00. Ungmennaráð Húnaþings vestra býður öllum ungmennum á aldrinum 16-25 ára að taka þátt í þinginu ásamt n...
Meira

Sjóböð til heilsubótar

Á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember, mun Benedikt S. Lafleur kynna lokaverkefni sitt til MA í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum.  Yfirskrift kynningarinnar er Sjóböð til heilsubótar. Í verkefninu leitast Benedikt við að sv...
Meira

Söngkeppni Friðar í desember

Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði þann 12. desember næstkomandi og eru nemendur 8. – 10. bekkjar, sem hafa áhuga á að taka þátt, hvattir til að hafa samband við H
Meira

Kósý aðventukvöld

Næstkomandi mánudagskvöld stendur Sjálfsbjörg í Skagafirði fyrir aðventukvöldi í Húsi Frítímans. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum og eru Skagfirðingar hvattir til að fjölmenna og taka þátt í notaleg...
Meira

Ferðastúdentar með bingó

Ferðastúdentar FNV ætla að halda bingó í sal bóknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í kvöld, miðvikudagskvöldið 26. nóvember. Húsið opnar kl 19:30 og bingóið hefst kl. 20:00. Mikið af glæsilegum vinningum í boði...
Meira

Nýtt fjós á Hóli í Sæmundarhlíð - Myndir

Á laugardaginn var boðið til opnunar á nýju fjósi að Hóli í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Ábúendur eru þau Jón Grétarsson og Hrefna Hafsteinsdóttir. Bygging fjóssins hófst sl. vor og í því eru legubásar fyrir 72 mjólkurkýr...
Meira