Kjötsúpa í Maddömukoti
feykir.is
Skagafjörður
27.11.2014
kl. 11.48
Á laugardaginn ætla Maddömurnar að opna Maddömukot frá kl. 14-17. Boðið verður upp á kjötsúpu að hætti hússins og handverk verður til sölu. Áfram verður svo opið á laugardögum fram til jóla, á sama tíma.
Laugardagana 6.,...
Meira