Fréttir

Sveitarstjórnarfundur í dag

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn í dag, miðvikudaginn 26. nóvember 2014 kl 16:15 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki. Mörg mál eru á dagskrá, eins og sést á meðfylgjandi: Dagskrá: Fundarger
Meira

Björgunarsveitin Grettir 80 ára - Myndir

Eina og fram kom í síðasta tölublaði Feykis fagnar Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi 80 ára starfsafmæli ár ár, en sveitin var stofnuð árið 1934, þá sem Björgunarfélag Hofshrepps. Starfaði félagið nokkuð skrykkjótt fram...
Meira

Gjörónýtur eftir bílveltu við Geitagerði

Bílvelta varð í hálku við Geitagerði í Skagafirði sl. sunnudag. Mikið mildi þykir að bílstjórinn hafi sloppið með lítils háttar meiðsl eftir að bíllinn fór tvær til þrjár veltur útaf veginum. Bílstjórinn var með bílbel...
Meira

Smáframleiðsla matvæla í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður leitar nú upplýsinga um aðila sem eru í smáframleiðslu matvæla í Skagafirði og selja matvöru eða matarhandverk. Einnig ef einhverjir hyggjast ráðast í slíka starfsemi. Tilgangurinn er sá að kanna ...
Meira

Fyrirhuguð hækkun leikskólagjalda í Skagafirði

Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar síðasta fimmtudag var fjallað um gjaldskrá fyrir leikskóladvöl. Lögð var fram tillaga um að gjald fyrir dvöl á leikskólum í Skagafirði hækkaði um 8% frá og með 1. janúar 2015. Tillagan var s...
Meira

Styrktarkvöld á Ólafshúsi

Í dag, þriðjudaginn 25. nóvember frá kl 17-22 mun öll innkoma af pizzusölu renna beint til Elísabetar Sóleyjar Stefánsdóttur og dætra hennar. Elísabet berst nú harðri baráttu við illvígan sjúkdóm. Í auglýsingu frá Ólafsh
Meira

Þórarinn Eymundsson kynbótaknapi ársins og knapi ársins í Skagafirði

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagafjarðar og hestaíþróttaráð var haldin um sl. helgi. Þar var Þórarinn Eymundsson valinn knapi ársins í Skagafirði og jafnframt kynbótaknapi ársins. Gísli Gíslason var kjörin gæðingaknap...
Meira

Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum

Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, en suðlægari og skúrir eða slydduél nærri hádegi. Dregur úr vindi í nótt, sunnan 5-10 á morgun og stöku skúrir eða él. Hiti 3 til 8 stig framan af degi í dag, síðan 0 til 6. Hálkublet...
Meira

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn mánudaginn 1. desember nk.  Staðsetning og tímasetning verður kynnt þegar nær dregur. „Áhugafólk er hvatt til að mæta en það sárvantar gott fólk í stjórn,“ segir ...
Meira

Umsækjendur um stjórnunarstörf hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsti laus til umsóknar í október sl. eftirfarandi stjórnunarstörf; framkvæmdastjóra lækninga, framkvæmdastjóra hjúkrunar, framkvæmdastjóra fjármála- og stoðþjónustu og mannauðsstjóra. 32 um...
Meira