Fréttir

Fyrsti laxinn úr Blöndu kominn á land

Laxveiðitímabilið er hafið í Blöndu og voru fyrstu veiðimenn sumarsins mættir á bakka Blöndu upp úr klukkan sjö í morgun. Fyrsti laxinn kom á land klukkan 07:49 og var það veiðimaðurinn Sigurður Ásbjörn Pétursson sem veiddi h...
Meira

Sameining setra þjónar ekki tilgangi

Verkefnisstjórn um könnun á hagkvæmni og ávinningi þess að sameina náttúrusýningar Hafíssetursins og Laxasetursins í eitt húsnæði hefur skilað af sér lokaskýrslu. Niðurstaða verkefnisstjórnarinnar er sú að það þjóni ekki...
Meira

Málstofa Hólaskóla og Háskólans í Tromsø

Sameiginleg málstofa fræðafólks við ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Háskólann í Tromsø fór fram á Hólum í Hjaltadal dagana 2. – 3. júní. Á heimasíðu Hólaskóla segir að þemað hafi verið Hundar, hestar og ferðaf
Meira

Þóranna Ósk í 4.-5. sæti í hástökki

Frjálsíþróttakeppni fór fram á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í gær. Á meðal keppanda var Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki og keppti hún í hástökki. Samkvæmt vef Smáþjóðaleikanna, Iceland2015.is, voru a
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag, 7. júní. Á Hvammstanga er það Slysavarnadeildin Káraborg og Björgunarsveitin Húnar sem hafa veg og vanda af hátíðahöldunum í bænum. Dagskráin er svohljóðandi: 11:00 Landsbanka-hjólara...
Meira

Feykir skoðar ferðasumarið á Norðurlandi vestra

Ferðasumarið á Norðurlandi vestra er þema Feykis sem kemur út í dag. Þar er spjallað við ýmsa aðila í ferðaþjónustugeiranum, skoðaðir helstu viðburðir sumarsins, hvað er nýtt á söfnum og setrum svæðisins, tillögur að da...
Meira

Sjómannadagurinn á Skagaströnd

Það er alltaf mikið um dýrðir á sjómanndeginum á Skagaströnd. Verður honum fagnað á laugardaginn með skrúðgöngu, sjómannamessu, skemmtisiglingu, skemmtun á Hafnarhússpani. Þá verður kaffisala í Fellsborg og ljósmyndasýning...
Meira

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki

Dagskrá sjómannadagsins á Sauðárkróki er fjölbreytt að vanda. Hún hefst við höfnina kl 10:00 um morguninn með dorgveiði. Einnig verður boðið upp á skemmtisiglingu með Málmey, ýmis konar veitingar og skemmtilegar keppnir. Um kv
Meira

Röskun, Trukkarnir og Bergmál verða á Gærunni

Rammíslenskt þungarokk Röskunar, hljómsveitin Trukkarnir og stöllurnar í Bergmál verða á Gærunni tónlistarhátíð á Sauðárkróki 13. – 15. ágúst. „Röskun er fjögurra manna hljómsveit sem spilar kröftugt, melódískt og ram...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Á Hofsósi verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur sunnudaginn 7. júní. Dagskrá hefst kl. 13:00 á helgistund við minnisvarða um látna sjómenn í kvosinni. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir ásamt kirkjukór Hofsóskirkju leiðir athö...
Meira