Fréttir

Nám í hestamennsku í FNV

Ég hef allan minn starfaldur starfað við hestamennsku. Ég flyt í Skagafjörð 1998 og hef búið þar og tamið og ræktað hross síðan ásamt manni mínum Birni Jónssyni. Vorið 2003 útskrifast ég sem tamningamaður, þjálfari og reið...
Meira

Útafakstur vegna hálku

Að sögn lögreglunnar á Blönduósi hefur að undanförnu verið nokkuð um útafakstur í umdæmi hennar síðustu daga, vegna hálku. Í gær lenti bíll út af veginum skammt frá Stóru-Giljá, en erlendir ferðamenn sem í bílnum voru slu...
Meira

Jóhann Rúnar Skúlason ræktandi ársins í Danmörku

Skagfirðingurinn Jóhann Rúnar Skúlason var valinn ræktandi ársins í Danmörku. Þetta kemur fram á vef Hestafrétta en þar segist Jóhann Rúnar að hann hafi verið með efstu hrossin í þremur flokkum. Hrossin voru Snarfari frá Sli...
Meira

Vann ljósmyndasamkeppni Norðurlandaráðs

Magnea Rut Gunnarsdóttir, 15 ára íbúi í Húnavatnshreppi, vann á dögunum ljósmyndasamkeppni Norðurlandaráðs. Í verðlaun hlaut hún Ipad Air. Magnea hefur mikinn áhuga á hestum og ljósmyndum og segist staðráðin í að halda áfra...
Meira

Platan Ýlfur komin út

Platan Ýlfur er komin út en um er að ræða þriðju sólóplötu skagfirska tónlistarmannsins Gísla Þórs Ólafssonar. Gísli hefur áður gefið út plöturnar Bláar raddir árið 2013, með lögum við ljóð Geirlaugs Magnússonar og N
Meira

Sunnanátt og rigning

Sunnan 10-18 og rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hægari og úrkomulítið síðdegis. Sunnan- og suðaustan 8-15 og rigning með köflum á morgun. Hiti 0 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðlæg ...
Meira

Látum sönginn hljóma

Geisladiskur með söng Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps við undirleik Hljómsveitar Skarphéðins H. Einarssonar er kominn í sölu. „Árið 2013 var aðalverkefni Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps söngdagskrá með lögum Geirmundar ...
Meira

Þrymarar þrælgóðir á Würth fótboltamóti

Würth Iceland – football&fun, eitt stærsta fótboltamót eldri leikmanna á norðurhveli jarðar var haldið laugardaginn 15. nóvember sl. í Egilshöll í Grafarvogi. Um fimmtíu lið skráðu sig til leiks, innlend sem erlend, kvenna og...
Meira

„Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland“

Tíu hagsmunasamtök á landsbyggðinni hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér tafarlaust fyrir breyttri stefnu hvað millilandaflug um Ísland varðar og opna þegar í stað aðra gátt i...
Meira

Tónlistarnemi á Hofsósi skrifar ráðherra

Hrafnhildur Karen Hauksdóttir er tíu ára tónlistarnemandi hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar, búsett á Hofsósi. Hún er orðin langþreytt á verkfalli tónlistarkennara og tók því til sinna ráða og skrifaði bréf til menntamálará
Meira