Sigurdís Sandra bæði á Hólum og Heimilisiðnaðarsafninu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
19.07.2025
kl. 23.48
Sigurdís Sandra Tryggvadóttir tónskáld, píanóleikari og söngkona verður með tvenna tónleika á Norðurlandi vestra á morgun, sunnudaginn 20. júlí. Hún hefur leik í Hóladómkirkju kl. 11:00 og drífur sig svo vestur á Blönduós þar sem hún spilar á sumartónleikum Heimiisiðnaðarsafnsins kl. 15:00 og slær þannig lokahöggið á Húnavöku.
Meira