2.7% hækkun á gjaldskrá leikskóla í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
16.10.2025
kl. 14.37
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum 15. október framlagðar breytingar fræðslunefndar á gjaldskrá leikskóla í Skagafirði fyrir árið 2026. Lögð var fram tillaga að 2,7% hækkun dvalargjalda, fæðisgjalda og skráningardaga leikskóla sem er í samræmi við verðlagsbreytingar út frá þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.
Meira
