Framkvæmdir við Ásgarð á Skagaströnd ganga vel
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
10.09.2025
kl. 13.30
Hafnarframkvæmdir við endurbyggingu Ásgarðs í Skagastrandarhöfn hafa gengið með ágætum. Fram kemur í frétt á vef Skagastrandar að búið sé að leggja allar vatns- og idrátttarlagnir, klára gróffyllingu og jöfnun ásamt því að setja upp alla tengi- og vatnsbrunna. Framundan er að klára járnabindingar og uppslátt fyrir þekjuna.
Meira