Alltaf eitthvað að hagræða fermetrum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
14.09.2025
kl. 10.00
Við tókum tal af Halldóri Skagfjörð Jónssyni bónda á Fagranesi í Langadal. Halldór býr ásamt konunni sinni Söru Líf Stefánsdóttur en saman eiga þau börnin, Rebekku Lárey 11 ára, Stefán Brynjar, 3 ára, og Halldór Björgvin, 6 mánaða. Halldór starfar meðfram búskapnum sem rúningsmaður og smíðaverktaki og Sara er í fæðingarorlofi.
Meira