Vilja endurskoðun gámasvæða í Húnabyggð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
30.10.2025
kl. 09.35
Ástand gámasvæða í Húnabyggð voru til umfjöllunar á fundi umhverfisnefndar sveitarfélagsins á mánudaginn og hugmyndum velt upp hvernig ætti að vinna með framtíðarsýn þess málaflokks. Í frétt í Húnahorninu segir að nefndin leggi m.a. til að rætt verði við Terra, sem sér um daglegan rekstur gámasvæðisins á Blönduósi, um að endurskoða opnunartíma svæðisins svo íbúar hafi meiri sveigjanleika.
Meira
