Þrír golfarar GSS hafa farið holu í höggi að undanförnu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
24.07.2025
kl. 18.37
Það þykir jafnan fréttnæmt að golfarar fari holu í höggi og þó Feykir hafi í raun ekki mikið fyrir sér í þetta skiptið þá má ætla að margir golfarar fari í gegnum ævina án þess að þessi draumur rætist. Það er því nokkuð magnað að nú síðustu tíu daga hafa þrír félagar í Golfklúbbi Skagafjarðar náð að láta drauminn rætast.
Meira