Stóllinn borinn í hús á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
27.11.2025
kl. 10.14
Nýju kynningarblaði körfuknattleiksdeildar Tindastóls, Stólnum, var dreift í hús á Sauðárkróki í gær. Blaðið er í hefðbundnu A5 broti og hlaðið myndum, viðtölum og umfjöllunum eins og vanalega en Stóllinn hefur komið út reglulega síðan árið 2018.
Meira
