Stígurinn upp á Nafir lagfærður
feykir.is
Skagafjörður
16.09.2025
kl. 11.01
Þau eru mörg og margvísleg verkin sem þarf að vinna. Nú í byrjun september stóðu starfsmenn Þ. Hansen verktaka í ströngu við að endurgera stíginn upp á Nafirnar norðan við heimavist fjölbrautaskólans.
Meira