Fréttir

Rigning með köflum en styttir upp seint í dag

Norðaustan 10-15 er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 15-23 á annesjum. Rigning með köflum. Minnkandi austanátt og styttir upp seint í dag, 5-13 m/s í kvöld. Dálítil rigning í fyrramálið, en hægari og úrkomulítið síðdegis....
Meira

Skvísur til styrktar skvísu

Sólveig B. Fjólmundsdóttir hefur hrint af stað söfnun þar sem hægt er að kaupa skvísur til styrktar skvísunni og Skagfirðingnum Elísabetu Sóleyju Stefánsdóttur, sem glímir við illvígt krabbamein. Brúsarnir eru til sölu í Sauð...
Meira

JólaMAC 2014!

Hvar skal byrja- hvar skal byrja?? Með hverju árinu verður jólacollectionið frá MAC fegurra og veglegra, og Frökenin er við það að taka mjög dimmar ákvarðanir í lífinu til að eiga fyrir allri línunni!! Fabjúlöss áskotnuðust ...
Meira

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Á vef Grunnskóla Húnaþings vestra kemur fram að árshátíði skólans verði haldin með pompi og prakt föstudaginn 14. nóvember n.k. í Félagsheimilinu á Hvammstanga með pompi og prakt. Árshátíðin hefst kl. 20:00 með skemmtiatrið...
Meira

Jólaljós til styrktar börnum Ólafar Birnu

Kirkjukór Lágafellssóknar heldur styrktartónleikana "Jólaljós" sunnudaginn 16. nóvember n.k. í Guðríðarkirkju að Kirkjustétt 8 í Reykjavík. Að þessu sinni verður stutt við börn Ólafar Birnu Kristínardóttur, frá Bessastöðu...
Meira

Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð

Vegna viðgerða í dælustöð verður heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð frá kl. 10. og fram yfir hádegi í dag 12. nóv. Skagafjarðarveitur vonast til að þetta valdi ekki miklum óþægindum. Fréttatilkynning  
Meira

Jólaskókassar frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestra hefur síðustu ár tekið þátt í alþjóðlega verkefninu "Jól í skókassa" og hafa Laura Ann Howser og Lára Helga Jónsdóttir verið forsprakkar þátttökunnar. Í ár er engin breyting á og he...
Meira

Uppskeruhátíð búgreinafélaga og hestamanna

Uppskeruhátíð hestamanna og búgreinafélaganna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldin laugardaginn 22. nóvember næstkomandi í Húnaveri. Veislustjóri verður Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda. Hljómsv...
Meira

Jóhann Björn og Þóranna Ósk frjálsíþróttafólk ársins

Uppskeruhátíð frjálsíþróttadeildar Tindastóls var haldin í félagsheimilinu Ljósheimum á laugardaginn. Auk matarveislu og skemmtiatriða voru veitt verðlaun fyrir frammistöðu ársins. Jóhanna Björn Sigurbjörnsson var kjörinn fr...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. Eins og komið hefur fram í Feyki var staðan einnig auglýst í september sl. en enginn þeirra sem þá sóttu um ráðinn. Katrín María Andrésdóttir ge...
Meira