Fréttir

Samningur um dreifnám endurnýjaður

Í fundargerð sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 19. maí sl. segir að Sveitarstjórn fagni nýgerðum samningi vegna Dreifnáms í Húnaþingi vestra. „Dreifnámið er samfélaginu í Húnaþingi vestra afar mikilvægt. Með því er un...
Meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum þann 27. maí kl. 18. Frumsýnt verður í Reykjavík en í framhaldinu mun hópurinn ferðast með sýninguna og heimsækja yfir 50...
Meira

Jón Þorsteinn Hjartarson starfar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks í sumar

Golfklúbbur Sauðárkróks hefur ráðið til sín Jón Þorstein Hjartarson PGA golfkennara til að sjá um þjálfun hjá klúbbnum þetta sumarið en hann kemur til með að hafa yfirumsjón með öllu barna-og unglingastarfi, sem og afrekssta...
Meira

Engar Bjartar nætur í sumar

Húsfreyjurnar í Hamarsbúð á Vatnsnesi hafa sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að ekkert verður af hátíðinni Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð í sumar. Það er Norðanátt.is sem greinir frá.
Meira

Opið hús á Syðri-Kárastöðum

Í gömlum fjárhúsum á bænum Syðri-Kárastöðum, rétt norðan við Hvammstanga, er verið að rækta kanínur til manneldis. Í húsinu eru kringum 400 kanínur á öllu aldursskeiði. Eigandi Kanína ehf. er Birgit Kositzke en hún leggur ...
Meira

Tap gegn Huginn á Hofsósvelli

Mfl. Tindastóls og Huginn kepptu sl. laugardag í 2. deild í knattspyrnu. Samkvæmt frétt á facebook síðu Stuðningsmanna knattspyrnuliðs Tindastóls lauk leiknum með sigri gestanna, 0-2, en leikurinn fór fram á Hofsósi við slæmar a
Meira

68 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 36. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag. Á heimasíðu skólans kemur fram að alls voru það 68 nemendur sem þar voru brautskrá
Meira

Lára Rúnars, The Roulette og Axel Flóvent á Gærunni

Gæruliðar hafa kynnt næstu þrjá listamenn/hljómsveitir sem stíga á svið Gærunnar tónlistarhátíðar í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 13. -15. ágúst nk. Það eru Lára Rúnars, The Roulette og Axel Flóvent. „L...
Meira

Úrslit Héraðsmóts UMSS World ranking á Hólum

Héraðsmót UMSS World ranking var haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina, föstudag og laugardag. Í meistaraflokki sigraði Bjarni Jónasson í tölti, Fanney Dögg Indriðadóttir í slaktaumatölti, Hanna Rún Ingibergsdóttir í fjórg...
Meira

Rabb-a-babb 117: Helgi Thor

Nafn: Helgi Þór Thorarensen. Árgangur: 1956, sá albesti. Fjölskylduhagir: Giftur sömu stórkostlegu konunni í nærri 40 ár og á tvö frábær uppkomin börn. Búseta: Hagi í Hjaltadal. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Sonur Jóu og Siffa, þriðju kynslóðar Skerfirðingur, næstum því eins hreinræktaður og sr. Sólveig Lára.
Meira