Fréttir

Pardus vígir nýjan júdóvöll

Júdófélagið Pardus verður með kynningu á íþróttinni í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi nk. sunnudag, þann 9. nóvember. Samhliða kynningunni verður vígður nýr júdóvöllur sem félagið hefur fest kaup á. Gestaþjálfari ...
Meira

Átta lönd í umhverfisverkefni

Árskóli á Sauðárkróki hefur gegnum tíðina tekið þátt í fjölmörgum Comeniusarverkefnum og eitt þeirra er umhverfis- og endurvinnsluverkefni sem hófst á síðasta ári. Samskiptin fara gegnum skype og taka sjö lönd þátt, auk Ís...
Meira

Rigning með köflum

Norðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari um tíma í dag. Norðaustan 10-15 í kvöld, en 13-18 á annesjum og bætir í rigningu. Él og heldur hvassari á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en um fr...
Meira

Auglýst eftir umsóknum í Vaxtarsamning

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og rennur umsóknarfrestur út á miðnætti föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og ...
Meira

„Eiga aldraðir áhyggjulaust ævikvöld?"

Áhugahópur um málefni aldraðra boðar til fundar þriðjudaginn 11. nóvember klukkan 16:00 í Hnitbjörgum á Blönduósi. Fundarefnið er „Eiga aldraðir áhyggjulaust ævikvöld?“ Í fréttatilkynningu á vefnum huni.is eru allir boðni...
Meira

Nýtt bindi Byggðasögu Skagafjarðar væntanlegt

Frágangi við 7. bindi Byggðasögu Skagafjarðar er nú lokið og er hún væntanleg á jólamarkaðinn í lok þessa mánaðar. Bókin verður 480 blaðsíður að stærð og fjallar um hinn gamla Hofshrepp, sveitirnar Óslandshlíð, Deildarda...
Meira

Tindastóll leitar að þjálfara fyrir meistaraflokk karla

Tindastóll á Sauðárkróki hefur auglýst eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu. Tindastóll sem hefur á undanförnum árum leikið í 1.deild muna á komandi tímabili leika í 2.deild. Fráfarandi þjálfari er Bjarki Má...
Meira

Félagsmiðstöðvadagurinn á morgun

Hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur er á morgun. Af því tilefni verður Hús frítímans á Sauðárkróki með Halloween þema með draugahúsi. Boðið verður upp á vöfflur, djús og kaffi. Opið er milli kl. 14 og 18 og eru allir bo
Meira

Smáritið Lesið í landið að koma út

Í prentun er smáritið Lesið í landið, sem fjallar um hvernig fólk á faraldsfæti, sem hefur áhuga á upplýsingum um gamla tíma og horfna starfshætti, getur skoðað og skilið mannvistarleifar sem víða má sjá í landslaginu, eins o...
Meira

Mengunarmælir á Sauðárkróki bilaður

Mengunarmælir sá sem er í vörslu lögreglunnar á Sauðárkróki er bilaður og er unnið að viðgerð og ætti hann að komast í lag aftur einhvern næstu daga. Þetta kom í ljós þegar niðurstöður mælinga dagsins voru skoðaðar og b...
Meira