Fréttir

Potluck í Nes listamiðstöð - Aflýst

Nes listamiðstöð á Skagaströnd býður í svokallan „potluck“ kvöldverð á morgun, fimmtudaginn 14. maí, kl: 18.00 – 20:00. „Komið og deilið máltíð með listamönnunum okkar. Allir velkomnir,“ segir í fréttatilkynningu fr
Meira

Kiwanisklúbburinn Drangey gefur hlífðarhjálma

Glaðbeittir nemendur 1. bekkjar í Skagafirði þáðu reiðhjólahjálma frá Kiwanisklúbbnum Drangey fyrir utan Árskóla á Sauðárkróki sl. laugardag. Nokkuð napurt var á skólalóðinni en krakkarnir létu kuldann ekki á sig fá og þ
Meira

Margir vinnustaðir taka þátt í Hjólað í vinnuna

Átakið Hjólað í vinnuna, á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fór af stað í síðustu viku dagana 6. – 26. maí. Að sögn Sigríðar Ingu Viggósdóttur frá Sauðárkróki, sem starfar hjá sambandinu, taka fjölmörg fyr...
Meira

„Mig minnir að fyrsta platan hafi verið með The Shadows“ / SKARPHÉÐINN EINARS

Skarphéðinn H. Einarsson á Húnabrautinni á Blönduósi starfar dagsdaglega sem skólastjóri Tónlistarskóla Austur-Húvetninga. Hann ólst upp á Blönduósi, sonur hjónanna Einars Guðlaugssonar frá Þverá og Ingibjargar Þ Jónsdóttur frás Sölvabakka. Skarphéðinn byrjaði að læra á gítar eftir fermingu, og síðar básúnu og trompet. 24 ára fór hann í blásarakennaradeild Tónlistarskóla Reykjarvíkur og útskrifaðist þaðan 1981.
Meira

Engin áform um sameiningu MÍ og FNV

Orðrómur um að sameina eigi Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra mun ekki vera sannur, samkvæmt fréttatilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, og vill ráðuneytið koma eftirfarandi leiðrét...
Meira

Toppþjálfarinn Pieti Poikola tekur við liði Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Pieti Poikola um að taka við þjálfun meistaraflokks Tindastóls fyrir næsta tímabil. Pieti, sem er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, þjálfar einnig danska landsliðið og óh
Meira

Messa á degi aldraðra

Þann 14. maí, sem er uppstigningardagur, verður messa kl.11 í Sauðárkrókskirkju. „Uppstigningardagur er tileinkaður öldruðum í kirkjunni og því vel við hæfi að elsti starfandi prestur prófastsdæmisins, Sr. Gylfi Jónsson á Hó...
Meira

Dæmdar rúmar 4,3 milljónir auk málskostnaðar

Mál Þorsteins Sæmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra, gegn Náttúrustofu var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands vestra í lok aprílmánaðar. Krafðist stefandi, Þorsteinn, þess að Náttúrus...
Meira

Húnavatnshreppur skorar á stjórnvöld

Í lok aprílmánaðar var haldinn sveitarfundur íbúa Húnavatnshrepps. Fundurinn var fjölmennur og á honum voru eftirfarandi áskorandir til stjórnvalda samþykktar samhljóða. Sveitarfundur íbúa Húnavatnshrepps, haldinn 29. apríl 2015...
Meira

Stofutónleikar með Dúó Stemmu

Sunnudaginn 17. maí næstkomandi, á Íslenska safnadeginum, verða haldnir Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi með Dúó Stemmu. Dúóið skipa þau Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagver...
Meira