Fréttir

Ræða hugmyndir um bæjarhátíð á Skagaströnd

Tómstunda- og menningarmálanefnd Svf. Skagastrandar boðar til almenns fundar um bæjarhátíðir á Skagaströnd. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember 2014, kl. 20:30 í Félagsheimilinu Fellsborg. Á vef sveitarfélagsins se...
Meira

Kolbrún Ósk valin í U17 landslið kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn í landslið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnum 18. og 20. nóvember næstkomandi. Á meðal leikmanna er Kolbrún Ósk Hjaltadóttir, leikmað...
Meira

Hross í oss í Selasetrinu

Á dögunum fékk kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Af því tilefni hefur verið efnt til sýningar á þessari margverðlaunuðu mynd í sýningarsal Selasetursins á Hvammstanga miðvikudaginn...
Meira

Skýjað með köflum og úrkomulítið í dag

Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi. Hálkublettir og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 m/s er í landshlutanum og skýjað með köflum, en úrkomulítið. Vaxandi norðaustanátt V-til í dag, ...
Meira

Króksblót 2015 – takið daginn frá!

Hið árlega Króksblót verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar 2015. Að þessu sinni er það árgangur 1962 sem heldur blótið. /Fréttatilkynning
Meira

Forsíðumyndasamkeppni fyrir Jólablað Feykis – framlengdur skilafrestur

Feykir hefur efnt til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda jólanna og hefur frestur til að skila ...
Meira

Gönguskarðsárvirkjun endurbyggð

Fyrirtækið Íslandsvirkjun hyggst leggja nýja lögn og nýtt stöðvarhús ofan við gömlu brúna á Gönguskarðsá í Skagafirði. Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag segir að ætlun fyrirtækisins, sem stofnað hefur dótturfélagið Gön...
Meira

Rannsóknarverkefni um íslensku lopapeysuna

Rannsóknarverkefnið um tilurð íslensku lopapeysunnar, sem Heimilisiðnaðarsafnið, Hönnunarsafn Íslands og Gljúfrasteinn standa fyrir, er nú í fullum gangi. Á dögunum heimsótti Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Menntavísindadeild H
Meira

Undir bláhimni brennisteinsmóðu

Flestir kannast við lagið Undir bláhimni, sem stundum er nefnt þjóðsöngur Skagfirðinga. Nýr texti við þetta lag birtist í vísnaþætti í síðasta tölublaði Skessuhorns. Það mun hafa verið Gísli Ásgeirsson sem fór út að sk...
Meira

Skíða- og brettaæfingar að hefjast

Skíðasvæðið í Tindastóli opnar föstudaginn 14. nóvember nk. og mun fyrsta æfinga vetrarins verða á laugardeginum 15. nóvember frá kl. 13-15. Sigurður Bjarni Rafnsson sér um skíðaæfingarnar og Ívar og Elí um brettaæfingar. Sa...
Meira