Fréttir

Tindastóll og Huginn leika á Hofsósvelli

Meistaraflokkur Tindastóls og Huginn mætast í 2. deild í knattspyrnu á Hofsósvelli á morgun, laugardag, kl. 14:00.   Allir eru hvattir til að kíkja á leikinn og hvetja drengina til dáða. Áfram Tindastóll!  
Meira

Fyrstu Gæruböndin kynnt til leiks

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 13. og 15. ágúst nk. Nú hafa fyrstu bönd hátíðarinnar verið kynnt til leiks og eru þau hljómsveitin góðkunna Lockerbie, unga...
Meira

„Hlutir eiga að vera fallegir og gleðja augað“

Arkitektinn og Dýllarinn frá Sauðárkróki Áslaug S. Árnadóttir hefur búið í Árhúsum í Danmörku undanfarin 25 ár og vinnur nú að því að stofna sitt eigið fyrirtæki þar sem ber nafnið „Nebengesjæft“. Þar gefur hún teik...
Meira

Tófa felld við Flúðabakka

Vignir Björnsson skaut tófu við elliheimilið Flúðabakka á Blönduósi þegar hann var að bera út Moggann í gærmorgun. „Við fyrstu sýn fannst mér þetta vera köttur, ég trúði því ekki að þetta væri tófa en svo sá ég þa
Meira

Tónlistarkennsla í Skagafirði í 50 ár

Á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að formleg tónlistarkennsla hófst í Skagafirði. Til mikils er að fagna og því verða haldnir hátíðartónleikar og skólaslit í dag, föstudaginn 22. maí, í sal frímúrara Borgarflöt 1 á ...
Meira

Settu umferðaslys á svið

Í mars sl. voru tvær ungar konur sakfelldar fyrir tilraun til fársvika og að hafa gabbað lögreglu og annað neyðarlið með því að hafa í félagi, þann 4. júní 2011, sett á svið umferðarslys við rétt norðan við brúna yfir Mik...
Meira

Skokkið fer af stað í tuttugasta sinn

Skokkhópurinn á Sauðárkróki fer af stað þann 26. maí nk. en þetta er 20. sumarið sem hópurinn skokkar saman. „Endilega komið og verið með, það kostar ekkert að mæta og prófa,“ sagði Árni Stefánsson, sem heldur utan um hó...
Meira

Hroki og hleypidómar

Það býr gott fólk í Skagafirði. Héraðið er víðlent og fallegt og státar af merkri sögu og einstakri náttúru. Slagorð sveitarfélagsins „tími til að lifa“ fangar vel það fjölbreytta mannlíf, samkennd og glaðværð sem ein...
Meira

Ráslisti WR hestaíþróttamóts á Hólum

WR íþróttamót verður haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina 22.-23. maí, föstudag og laugardag. Eftirfarandi eru endanlegir ráslistar fyrir mótið.     Föstudagur 15:00 Knapafundur 16:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur ...
Meira

Sundlaugin í Varmahlíð opnar að nýju

Nú geta áhugamenn um Sundlaugina í Varmahlíð tekið gleði sína að nýju því búið er að opna laugina að nýju eftir fjögurra vikna viðgerðartörn. Að sögn Moniku Borgarsdóttur sundlaugarstjóra er sundlaugin nú hrein og fín og...
Meira