Ræða hugmyndir um bæjarhátíð á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
11.11.2014
kl. 14.40
Tómstunda- og menningarmálanefnd Svf. Skagastrandar boðar til almenns fundar um bæjarhátíðir á Skagaströnd. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember 2014, kl. 20:30 í Félagsheimilinu Fellsborg.
Á vef sveitarfélagsins se...
Meira