Fréttir

Sárvantar betri aðstöðu og fólk inn í stjórnir og ráð

Knattspyrnudeild Tindastóls stendur um þessar mundir á ákveðnum krossgötum ef svo má að orði komast. Framundan er nýtt keppnistímabil en að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns deildarinnar ríkir óvissa um framhaldið þar sem f...
Meira

Flokkun sorps í Hegranesi

Tilraunaverkefni með flokkun sorps í dreifbýli hefur verið í gangi frá ágúst í Hegranesi. Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku var ákveðið að halda verkefninu áfram út árið og stefna að fre...
Meira

Veitir eina milljón króna til kaupa á nýju speglunartæki

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að veita eina milljón króna til fjársöfnunar Kiwanisklúbbsins Drangey vegna kaupa á nýju speglunartæki fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Kiwanisklúbbnum Drangey er...
Meira

Bændafundir Líflands í næstu viku

Lífland hefur um árabil verið í fararbroddi við að halda fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur. Í ár munu fundirnir verða haldnir á átta stöðum á landinu dagana 24. – 28. nóvember. Aðalfyrirlestur fundanna ber heitið „Hve...
Meira

Hálkublettir á köflum á Norðurlandi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 3-8 og skýjað með köflum, hiti 1 til 8 stig. Hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi en einnig víða nokkur hálka. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag og fimmtudag: Sunnan ...
Meira

Skínandi Skagfirðingar hjá VÍS

Skagfirðingar drógu ekki af sér frekar en undanfarin ár þegar VÍS bauð viðskiptavinum með F plús tryggingu að næla sér í skínandi fallega húfu eða eyrnaband hjá Sigurbirni Bogasyni og Gígju Sigurðardóttur hjá VÍS. Þetta er ...
Meira

Saga og menning við Húnaflóa

Næstkomandi laugardag heldur Sögufélagið Húnvetningur fund í þjóðskjalasafninu þar sem tveir sagnfræðignar hafa framsögu og kynnt verður ný bók Hallgríms Gíslasonar, Klénsmiðurinn á Kjörvogi. Framsögurnar fjalla um Gísla bi...
Meira

Meistaraverkefni um sjóböð og ferðaþjónustu

Á fimmtudaginn í næstu viku mun Benedikt Sigurðarson Lafleur kynna meistaraverkefni sitt við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Verkefni hans fjallar um sjóböð og ferðaþjónustu. Verkefnið verður kynnt á opnum fyrirlestri sem h...
Meira

Ellefu áhugasamir um sumarrekstur í Húnavallaskóla

Á dögunum auglýsti Húnavatnshreppur eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér sumarrekstur í Húnavallaskóla. Á fundi sveitarstjórnar á miðvikudaginn í síðustu viku var málið tekið fyrir, en ellefu einstaklingar og fyrirtæk...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla

Karlakórinn Lóuþrælar er nú óðum að æfa fyrir sína árlegu jólatónleika. Að þessu sinni verða haldnir þrennir tónleikar í Húnaþingi vestra, allir í desember. Verða þeir sem hér segir: Miðvikudaginn 10. desember á Sjú...
Meira