Fréttir

Pilsaþytur

Í Húsi frítímans á Sauðárkróki hittist hópur fólks á miðvikudagskvöldum frá kl. 19-22. Þessi kvöld eru nefnd prjónakvöld en auðvitað er hverjum og einum í sjálfsvald sett hvað hann dundar við. Það munu að vísu vera eing...
Meira

Átt þú forsíðumyndina fyrir Jólablað Feykis?

Feykir hefur efnt til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda jólanna, frestur til að skila inn mynd...
Meira

Víðimýrarkirkja 180 ára

Víðimýrarkirkja í Skagafirði er 180 ára á þessu ári, en hún var byggð árið 1834. Kirkjan er „einn stílhreinasti og fegursti minjagripur gamallar íslenzkrar byggingarlistar sem til er,“ eins og haft er eftir Kristjáni Eldjárn, ...
Meira

Hildur nunna á Hólum í Hjaltadal

Í dag kl. 17 verður fræðafundur heima á Hólum í Hjaltadal, einn í röð slíkra sem haldnir hafa verið að undanförnu og verða út veturinn. Að þessu sinni ber fundurinn yfirskriftina „Hildur nunna frá Hólum í Hjaltadal.“ Í ...
Meira

Rótarýmenn endurtaka jólahlaðborðið

Í byrjun aðventu í fyrra mættu á sjötta hundrað manns á fjölskyldujólahlaðborð sem Rótarýklúbbur Sauðárkróks stóð fyrir með góðum stuðningi margra fyrirtækja. Mæltist það einstaklega vel fyrir og nú ætla Rótarýmenn ...
Meira

Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði

Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð UMSS boða til fagnaðar í Ljósheimum laugardaginn 22. nóvember kl. 20:30. Þar verða verðlaunuð þrjú efstu hross í hverjum flokki kynbótahrossa. EInnig verður valið hrossaræ...
Meira

Á tjá og tundri frumsýnt á fjölum Bifrastar

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fumsýnir leikverkið Á tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í Bifröst á Sauðárkróki í kvöld, fimmtudagskvöldið 13. nóvember. Í Feyki sem kom út í dag er litið inn á æfingu og r...
Meira

Tékkland - Ísland í beinni í Félagsheimilinu Hvammstanga

Leikur karlalandslið Íslands í knattspyrnu við Tékkland í Plzen í Tékklandi í undankeppni EM verður sýnt í beinni næstkomandi sunnudagskvöld, 16. nóvember, í Félagsheimilinu á Hvammstanga. „Uppselt er á leikinn og verður vafa...
Meira

Ístað fannst á afréttinum eftir rúm 20 ár

Magnús Gunnlaugur Jóhannesson frá Brekkukoti í Óslandshlíð fékk ístöð í fermingargjöf á ´sinum tíma frá afa sínum Magnúsi Hofdal Hartmannsyni og voru þau smíðuð af honum Í kringum 1990 týndust þau í göngum í Deildardal...
Meira

„Það kostar skipulagningu, en þessi störf fara vel saman“

Skagfirðinginn Geirmund Valtýsson þekkja flestir landsmenn. Sveitastrákinn sem heitir í höfuðið á býlinu þar sem hann ólst upp og er í dag sjálfur með búskap. Fjármálastjórann sem hefur unnið hjá KS í 38 ár og er ekkert að ...
Meira