Fréttir

Leitað að ljósi

Björgunarsveitir af Vesturlandi voru kallaðar út í gærkvöldi til leitar á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys, eða annað ljós, sást á lofti norðaustur af háheiðinni rétt fyrir klukkan 18:00. Ljósið sást nokkuð víða og ek...
Meira

Léttskýjað og frost í dag

Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi. Austan 3-10 m/s og léttskýjað er í landshlutanum, en stöku él við sjóinn. Frost 0 til 10 stig, mest í innsveitum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: ...
Meira

Skagaströnd komst ekki áfram

Lið Borgarbyggðar sigraði Skagstrendinga í spurningaleiknum Útsvari í Sjónvarpinu í gærkvöldi og fóru leikar 68-29. Þetta var í fyrsta sinn sem Skagaströnd tekur þátt í Útsvari og lék lánið ekki við þeim í keppninni. Borgf...
Meira

Lárus Ástmar Hannesson nýr formaður LH

Lárus Ástmar Hannesson frá hestamannafélaginu Snæfellingi er nýr formaður Landssambands hestamannafélaga. Þrjú framboð bárust til formennsku samtakanna, frá Lárusi Ástmar Hannessyni, Stefáni G. Ármannssyni, Dreyra og Kristni Huga...
Meira

Laugarbakkaskóli fær nýtt hlutverk

Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Samkvæmt vef Húnaþings vestra er ætlunin er að reka þar heilsárshótel auk þess a...
Meira

Já nú minnir svo ótal MAC á jólin!!!!

Nú er tími Fröken Fabjúlöss óðum að ganga í garð! Glimmer, gull, skraut, ljósadýrð og demantar í hinum ýmsustu útgáfum eru eitt af því sem Fab tilbiður við þennann tíma, og uppúr miðjum október er Frökenin farin að iða...
Meira

Ársþingi LH haldið áfram um helgina

Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið í Reykjavík. Kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins. Skemmst er að minnast að þinginu, sem fram fór á Selfossi um...
Meira

Ný stjórn SSNV tekin til starfa

Nýkjörin stjórn SSNV hefur haldið sína fyrstu fundi og að sögn Adolf Berndsen reiknar stjórnin með að auglýst verði eftir framkvæmastjóra samtakanna um næstu helgi. Í september hafði fráfarandi stjórn auglýst eftir framkvæmdas...
Meira

Tillögur Skagastrandar til Norðvestur-nefndar

Feykir hefur að undanförnu fjallað um tillögur sveitarfélaganna á svæðinu til svokallaðrar Norðvestur-nefndar. Sveitarfélagið Skagaströnd hefur fyrir nokkru sent tillögur til nefndarinnar. Þar er meðal annars lagt til að starfsem...
Meira

Skíðasvæðið opnar í lok næstu viku

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Tindastóli föstudaginn 14. nóvember nk. ef veður leyfir. „Það lýtur ágætlega út með snjó og við vonumst til að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir eins og við eigum skilið,“...
Meira