Fréttir

Leikfélag UMF Grettis áformar að taka upp þráðinn

Leikfélag Ungmennafélagsins Grettis hefur auglýst eftir áhugasömu fólki á vef Norðanáttar. Í tilkynningunni segir að það vanti fólk bæði í leik og störf, til að taka þátt í uppsetningu leikrits um komandi páska. Leikfélag...
Meira

Óveður á Vatnsskarði

Norðaustan 10-18 er á Ströndum og Norðurland vestra, hvassast á annesjum og él. Hiti 1 til 4 stig, en um frostmark síðdegis. Úrkominna á morgun og frost 1 til 5 stig. Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum fjallvegum en...
Meira

Sterkur sigur á ÍR í Breiðholtinu

Tindastóll bar í kvöld sigurorð af ÍR-ingum í Hertz-hellinum í Seljaskóla í fimmtu umferð Dominos-deildarinnar. Stólarnir náðu smá forskoti í öðrum leikhluta og bættu við í þeim þriðja. Heimamenn söxuðu á forskotið á lo...
Meira

Spennandi tómstundanámskeið

Faxatorgið á Sauðárkróki iðar af lífi þessa dagana, eins og segir á heimasíðu Farskólans, sem er þar til húsa. Mikið úrval tómstundanámskeiða er auglýst um þessar mundir, auk þess sem nám og þjálfun í bóklegum greinum he...
Meira

Ráðgefandi hópur um aðgengismál

Á fundi byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í morgun var lögð fram tillaga um að stofnaður verði ráðgefandi hópur um aðgengismál í sveitarfélaginu fyrir byggðarráð og eignarsjóð. Hópurinn verði skipaður tveimur fu...
Meira

Allir vinir á veginum

Í síðasta mánuði lauk Gunnhildur Ólafsdóttir 900 km göngu sinni eftir Jakobsveginum á Spáni og segir hún ferðalagið hafa verið einstaka upplifun og mikið ævintýri frá upphafi til enda. Hún gekk í gegnum borgir og bæi, ógrynni...
Meira

Jólatré og jóladagskrá

Líkt og undanfarin ár gefur vinabær Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, íbúum Skagafjarðar jólatré sem verður staðsett á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Ljósin á trénu verða tendruð laugardaginn 29. nóvember nk. kl. 15:30 við h
Meira

Bogfimikynning í kvöld

Almenningsdeild Tindastóls stendur fyrir bogfimikynningu í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. nóvember frá kl 20:30 til 22:50 í íþróttahúsinu við Árskóla. Kynningin er öllum opin og í tilkynningu frá deildinni eru allir hvattir til að...
Meira

Námskeið í leður- og mokkasaum á Sauðárkróki

Gestastofa Sútarans býður uppá helgarnámskeið í leður og mokkasaum. Um er að ræða helgarnámskeið á saumastofunni í Gestastofu Sútarans. Kennari er Anna Jóhannesdóttir. Saumastofan er velbúin leður- og pelssaumavélum ásamt s...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði 2014 verður haldin í félagsheimilinu Ljósheimum laugardaginn 8. nóvember. Kynnt verður val á „Frjálsíþróttakarli og -konu Skagafjarðar“, einnig heiðraðir efnilegustu ungling...
Meira