Fréttir

Tiltektardagur á Blönduósi á morgun

Í tilkynningu frá Blönduósbæ er minnt á tiltektardag bæjarins á morgun, fimmtudaginn 14. maí. „Hjálpumst að við að fara yfir okkar nánasta umhverfi og hreinsa til,“ segir í tilkynningunni. Þar er jafnframt minnt á að gámas...
Meira

Hundanámskeið í Skagafirði

Námskeið fyrir hunda og eigendur þeirra verður haldið í Skagafirði dagana 15.-17. maí. Það er Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir hundaþjálfari sem stendur fyrir námskeiðinu en hún er nýkomin aftur heim til Íslands eftir nám í B...
Meira

Margrét Sól Thorlacius tekur við Bardúsu - Verslunarminjasafni

Í apríl síðastiðnum lét Unnur Haraldsdóttir af störfum sem umsjónarmaður Gallerís Bardúsu og Verslunarminjasafnsins á Hvammstanga. Við því starfi tók Margrét Sól Thorlacius. Sumaropnun Bardúsu hefst í næstu viku en opið ver
Meira

MND deginum í Stóragerði frestað um óákveðinn tíma

Af óviðráðanlegum orsökum hefur MND fjölskyldudeginum, sem auglýstur hafði verið í Stóragerði í Skagafirði, verið frestað um óákveðinn tíma. Dagurinn verður auglýstur nánar þegar ný dagsetning liggur fyrir, að sögn Guðj...
Meira

„Nota kókosolíu á nánast allt“

Inga Margrét Jónsdóttir er 19 ára gömul Sauðárkróksmær. Hún er að læra viðskipti og hagfræði við FNV en stefnir á förðunarskóla næsta haust. Feykir spurði Ingu Margréti út í daglega förðunarrútínu hennar.   Hver er...
Meira

Sveitadagar í Varmahlíðarskóla

Þessa vikuna standa yfir árlegir sveitadagar í Varmahlíðarskóla, en þá eyða nemendur skólans fjórum dögum heima við í sveitinni, eða hjá ættingjum og vinum. Þar takast þeir á við störf sem til falla og rétta hjálparhönd. S...
Meira

Blóðbankabíllinn á Sauðárkróki og Blönduósi

Blóðbankabílinn verður á Sauðárkróki og Blönduósi í næstu viku. Hann verður staðsettur við við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki þriðjudaginn 19. maí kl. 12:00-17:00 og miðvikudaginn 20. maí kl.09:00-11:30. Á Blönduósi ...
Meira

Skyndihjálparnámskeið á Sauðárkróki

Rauði krossinn í Skagafirði heldur 12 tíma námskeið í almennri skyndihjálp á fjórum kvöldum dagana 12., 15., 19. og 21. maí 2015 kl. 19:30-22:30 alla dagana í Rauða kross húsinu Aðalgötu 10.b. Þátttakendur þurfa að vera 14 ár...
Meira

Eldur í iðnaðarhúsnæði-uppfært

Lögreglunni á Norðurlandi vestra barst tilkynning kl. 14:17 um að eldur væri laus í iðnaðarhúsnæði við Lágeyri á Sauðárkróki. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er slökkvilið og lögregla enn að störfum á vettvangi.  ...
Meira

Stelpurnar dottnar úr keppni

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli  mætti liði Keflavíkur í Reykjaneshöllinni sl. sunnudag í Borgunarbikari kvenna. Mikill kraftur var í báðum liðum og um hörkuleik var að ræða, en lokatölur leiksins voru 4-3 fyrir Keflvíkin...
Meira