Fréttir

„Ekki hægt að forðast óheppni“

Anup Gurung er búsettur í Varmahlíð í Skagafirði en hann kemur frá Nepal. Hann hefur dvalið hér á landi undanfarin 15 ár í sjö til níu mánuði á hverju ári. Hann er þaulvanur kayak ræðari og er það hans aðal starf, en einnig...
Meira

Fimm kúabú í Húnaþingsdeildum verðlaunuð

Fimm kúabú í Húnaþingdeildum voru meðal alls 63 verðlaunahafa af landinu öllu þegar verðlaun voru veitt fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á árinu 2014. Flestir voru verðlaunahafarnir í Norðausturdeild. Þeir sem hlutu verðlaun ...
Meira

Skagfirðingar á Smáþjóðaleikunum

Tveir Skagfirðingar hafa verið valdir til að keppa með íslenska liðinu á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Reykjavík dagana 1.- 6. júní, það eru Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir. Á heimasíðu...
Meira

Þorkell Zakaríasson 100 ára í dag

Þorkell Zakaríasson, kenndur við Brandagil í Hrútafirði, er 100 ára í dag. Í grein sem Karl Sigurgeirsson á Hvammstanga skrifar í Morgunblaðið í dag kemur fram að Þorkell sé nú búsettur á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga,...
Meira

Brauð- og kökugerðin 35 ára í júní

Brauð- og kökugerðin á Hvammstanga er rótgróið fyrirtæki sem fagnar 35 ára afmæli í júní. Eigendur hafa verið þeir sömu frá upphafi, en það eru Svava Lilja Magnúsdóttir og Sveinn Benónýsson sem eiga fyrirtækið á móti hel...
Meira

Útskrift skólahóps Ársala

Skólahópur Leikskólans Ársala á Sauðárkróki útskrifaðist með viðhöfn í dag að viðstöddum foreldrum, systkinum, ömmum og öfum. Árgangurinn, sem er óvenju fámennur með 21 nemanda, mun svo hefja grunnskólagöngu sína í Ársk...
Meira

Ferðafélag Skagafjarðar með spennandi ferðir

Ferðafélag Skagfirðinga hefur auglýst ýmsar spennandi ferðir sem verða á áætlun félagsins í sumar. Flestar eru ferðirnar farnar á laugardögum og taka allt frá fáeinum klukkutímum upp heilan dag. Auk ýmissa áhugaverðra áfangas...
Meira

Fjölbreytt sumardagskrá á Hólum

Búið er að gefa út sumardagskrá Hóladómskirkju og er hún fjölbreytt að vanda. Guðsþjónustur verða alla sunnudaga frá 14. júní til 23. ágúst kl. 11:00. Einnig verða fjölskylduvænir sumartónleikar alla sunnudaga frá 7. júní...
Meira

Hvað er lífhagkerfi?

Í dag kl. 16.00 verður fjallað um “lífhagkerfið” og hvaða tækifæri felast í lífhagkerfinu fyrir Skagafjörð á ráðstefnu í Verinu Vísindagörðum á Sauðárkróki, sem er öllum opin. Dr. Christian Patermann verður í Verinu f...
Meira

Tekið til hendinni á Skagaströnd

„Nú vorar sem óðast og senn líður að sjómannadegi. Það er því kominn tími til að taka til hendinni og þrífa eftir veturinn,“ segir í tilkynningu frá sveitarstjóra Svf. Skagastrandar sem skorar á íbúa sveitarfélagsins að ...
Meira