Fréttir

Héraðskjalasafn Skagfirðinga á Facebook

Héraðskjalasafn Skagfirðinga er komið á Facebook. Þar verða birtar gamlar myndir í von um að fá upplýsingar um fólk og tilefni sem fram kemur á myndunum. Fólk er hvatt til að kíkja á síðuna og vera ófeimið við skrifa við m...
Meira

Skýjað með köflum

Hæg austlæg átt og skýjað með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en suðaustan 3-8 og skýjað í kvöld. Víða bjartviðri á morgun. Hiti 3 til 7 stig yfir daginn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: ...
Meira

Nýtt réttindakerfi í lífeyrissjóði?

Opinn kynningarfundur um hugmyndir að nýju réttindakerfi fyrir Stapa lífeyrissjóð verður haldinn fyrir sjóðsfélaga Stapa á Mælifelli þriðjudaginn 18. nóvember. Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri sjóðsins mun kynna hugmyndirn...
Meira

Fimmti sigurinn kom gegn Fjölni

Tindastóll vann fimmta sigurinn í sex leikjum í Dominos-deildinni í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Fjölni í Grafarvoginn. Tindastólsmenn náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og í síðari hálfleik voru heimamenn aldrei l
Meira

Skilafrestur í myndasamkeppni að renna út

Eins og auglýst hefur verið að undanförnu efnir Feykir til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda...
Meira

Hvalur skammt undan landi

Þegar Kristín Snæland var á göngu á Borgarsandi við Sauðárkrók upp úr hádegi í dag ásamt tveimur vinkonum sínum og hundum sást þessi hvalur leika listir sínar skammt undan landi. Sáu þær hann nokkrum sinnum koma upp en síð...
Meira

Á tjá og tundri frumsýnt fyrir fullum sal

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fumsýndi fyrir fullum sal leikverkið Á tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í Bifröst á Sauðárkróki síðastliðið fimmtudagskvöld. „Krakkarnir voru í skýjunum og skemmtu sér sjá...
Meira

Miklu meira fjör í 4. bindi Skagfirskra skemmtisagna

Hjá Bókaútgáfunni Hólum er komin út bókin Skagfirskar skemmtisögur 4 – Miklu meira fjör! Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni 4. bindið með gamansögum úr Skagafirði og sem fyrr var það blaðamaðurinn og Skagfirð...
Meira

Skorað á íbúa að draga úr plastpokanotkun

Á fundi sem haldinn var í Kvenfélagið Sauðárkróks þann 10. Nóvember sl. skorar félagið á íbúa Skagafjarðar að draga úr notkun plastpoka og nota í staðinn margnotapoka eða maíspoka, sem brotna betur niður úti í náttúrunni....
Meira

Allir lesa í 20 mínútur á dag

Í Árskóla á Sauðárkróki stendur nú yfir allsherjarlestrarátak. Allir nemendur skólans lesa í 20 mínútur á dag, bækur að eigin vali. Markmiðið er að auka lestrarfærni og lesskilning. Einnig er hluti af verkefninu að fara á bó...
Meira