Fréttir

Meistaramót GSS 2014

Meistaramót GSS fór fram dagana 9.-12. júlí, alls tóku 28 þátt í mótinu en keppt var í sex flokkum. Keppt var í höggleik án forgjafar en einnig fór fram punktakeppni í einum opnum flokki og veitt voru fern aukaverðlaun. Samkvæmt v...
Meira

Tíu dagar í Eldinn

Eftir aðeins tíu daga verður unglistarhátíðin Eldur í Húnaþingi sett í ár og er það í ellefta sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fer fram sunnan við Landsbankann á Hvammstanga, líkt og síðustu ár.  Bæklingi há...
Meira

Glæsilegur árangur UMSS á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði um helgina. Jóhann Björn Sigurbjörnsson (UMSS) varð tvöfaldur Íslandsmeistari í karlaflokki þegar hann sigraði bæði í 100 metra og 200 metra hlaupum. Ha...
Meira

Frjáls íþróttamót framundan hjá USAH

Frjáls íþróttamót USAH fara fram á næstu vikum. Fyrsta mótið verður á miðvikudaginn kemur, þann 16. júlí, en það er Barnamót USAH og verður það haldið í Húnaveri og hefst kl. 18:00. Mótið er fyrir börn 10 ára (fædd 200...
Meira

Listaflóð á Vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á Vígaslóð var haldin um helgina og var boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. Hátíðin hófst með kvöldvöku í Kakalaskála á föstudagskvöldið þar sem hinir ýmsu skemmtikraftar stigu
Meira

Víkingur komst yfir á lokamínútunni

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli í dag. Stólastúlkur byrjuðu leikinn vel og komust yfir strax á 2. mínútu þegar Kolbrún Ósk Hjaltadóttir skoraði fyrsta mark leiksins. Rakel Svala G...
Meira

Stórtap gegn Grindavík

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Grindavíkur á Grindavíkurvelli í gærkvöldi. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en það snerist fljótt við þegar líða tók á leikinn. Fyrsta mark leiksins kom á 28. mínútu þegar M...
Meira

Körfuboltavöllurinn við Árskóla

Framkvæmdir hafa verið á körfuboltavellinum við Árskóla að undanförnu og hafa nú verið settar upp sex körfur, háar girðingar og yfirlag á völlinn. Feykir hafði samband við Indriða Þór Einarsson, sviðstjóra veitu- og framkvæ...
Meira

Vikulangar siglingabúðir á Sauðárkróki - Myndir

Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki var stofnaður fyrir 5 árum  en síðan hefur starfsemin undið heilmikið upp á sig. Áhersla er lögð á að gera starfið aðgengilegt fyrir sem flesta. Partur af því er að hvetja heimafólk ...
Meira

Ásta Pálmadóttir á meðal 100 áhrifamestu kvenna landsins

Ásta B. Pálmadóttir sveitarstjóri Svf. Skagafjarðar er á lista yfir 100 áhrifamestu konur í atvinnu- og stjórnmálalífi Íslands samkvæmt lista sem viðskiptatímaritið Frjáls verslun tók saman og birti í vikunni. Það var ritstjó...
Meira