Fréttir

Opið hús - Unglingalandsmót UMFÍ

Næstkomandi föstudag verður opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar. Nú styttist í Unglingalandsmót og UMFÍ vill gjarnan kynna keppnisdagskrá og afþreyingardagskrá fyrir heimamönnum og gestum þei...
Meira

Stólarnir án sigurs eftir fyrri umferðina í 1. deildinni

Leikmenn Tindastóls virtust rúnir sjálfstrausti þegar vængbrotið lið þeirra fékk topplið Leiknis í heimsókn á Sauðárkróksvöll nú í kvöld. Sigur Breiðhyltinga var alltof auðveldur í ausandi rigningu á Króknum en lokatölur ...
Meira

Markaður í Landsmótsþorpinu um verslunarmannahelgina

Á Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður markaður á laugardeginum, 2. ágúst frá kl. 11:00-16:00 í Landsmótsþorpinu. Nú er um að gera fyrir bæjarbúa að taka til í bílskúrnum, ko...
Meira

Húnar aðstoða ferðafólk á Vatnsnesinu

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út síðasta föstudag, 11. júlí, til að aðstoða ferðafólk sem var að fara Vatnsneshringinn, en við Hvol í Vesturhópi hafði húsbíllinn þeirra lent utan vegar. Fram kemur á vef björgunarsvei...
Meira

Aðalfundur og árshátíð LSE í Skagafirði í haust

Sautjándi aðalfundur og árshátíð LSE, Landssambands skógareigenda, verður haldinn í Miðgarði í Skagafirði 29.-30. ágúst 2014 næstkomandi. Í tengslum við aðalfundinn verður lokaráðstefna Kraftmeiri skóga sem hefst kl 13:30
Meira

Blönduhlaup USAH um helgina

Blönduhlaup verður haldið laugardaginn 19. júlí kl. 11:00, en það er orðið fastur liður í sumarhátíðinni Húnavöku sem haldin er í júlí hvert ár. Hlaupaleiðin verður bæði á götum og stígum umhverfis Blöndu. Aldursflokk...
Meira

Nægur lax í Laxá í Ásum

Í vef Morgunblaðsins í dag er spjallað við þá Höskuld Erlingsson og Arnar Agnarsson sem staddir eru við leiðsögn í Laxá í Ásum. Er haft eftir þeim að mikið af laxi hafi verið að ganga upp á ána síðustu daga. Segja þeir en...
Meira

FEIF youth cup á Hólum

Þessa dagana standa æskulýðsnefnd LH og æskulýðsnefnd FEIF fyrir móti á Hólum. Um er að ræða alþjóðlegt ungmennamót íslenska hestsins. Á mótinu eru 78 þátttakendur ásamt þrettán liðsstjórum og fjórtán fararstjórum, e
Meira

Öll Gæruböndin kynnt til leiks

Nú hafa allar hljómsveitirnar sem koma fram á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár verið kynntar til leiks, en hátíðin verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Eftirtaldar h...
Meira

Mótið er opið öllum

Ungmenni í Skagafirði eru hvött til þess að skrá sig og taka þátt í Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og ættu allir að geta fundið eitt...
Meira