Fréttir

Sumarmessur sunnudaginn 27. júlí

Sunnudaginn 27. júlí verða nokkrar sumarmessur í kirkjum Skagafjarðar og flestar að kvöldi til. Sumarmessan í Hofstaðakirkju hefst kl 20:30. Þar verður ræðumaður kvöldsins Gunnar Rögnvaldsson og kirkjukórinn syngur undir stjórn S...
Meira

Föstudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hófst í gær, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Mikið líf og fjör var í gamla bænum á Blönduósi í gær og voru veitt umhverfisverðlaun Blönduósbæjar auk verðlauna fyrir frumlegasta og flottasta e...
Meira

Vill halda upp á 90 ára afmæli sambandsins á Blönduósi

Á fundi byggðaráðs Blönduósbæjar þann 11. júlí sl. var tekið fyrir bréf frá Skáksambandi Íslands þar sem það óskar eftir að halda upp á 90 ára afmæli sambandsins á Blönduósi árið 2015. Í fundagerðinni kemur fram að ...
Meira

Hnapparnir á sýslumannsbúningnum örlagavaldur

Skagfirðingurinn Páll Sigurðsson hleypti snemma heimdraganum og fór í laganám. Hann gantast með að hnapparnir á sýslumannsbúningi Sigurðar Sigurðssonar hafi orðið áhrifavaldur í lífi hans. Lögfræðin varð alltént ævistarf P
Meira

Æskulýðsdagar norðurlands 2014

Hestamannafélagið Funi býður til hinnar árlegu fjölskylduskemmtunar Æskulýðsdaga norðurlands helgina 18.-20. júlí 2014 á Melgerðismelum í Eyjafirði. Fjölbreytt dagskrá frá föstudegi til sunnudags fyrir alla fjölskylduna. Með...
Meira

Hollvinasamtök HS lýsa yfir megnri óánægju

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megnri óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands frá og með 1.okt.n.k. Samtökin sendu frá sér yf...
Meira

Skýjað og væta með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 3-8 m/s, skýjað og væta með köflum. Suðaustan 5-10 og rigning um og eftir hádegi á morgun. Hiti 9 til 16 stig. Víða er unnið að viðhaldi á vegum, ekki síst á endurnýjun á slitlagi...
Meira

Spilað 105 leiki með mfl. kvenna hjá Tindastóli

Svava Rún Ingimarsdóttir er fyrsti leikmaðurinn til að spila yfir 100 leiki með mfl. kvenna hjá Tindastóli. Svava Rún hefur verið með boltann á tánum frá því hún man eftir sér og mætti á sína fyrstu fótboltaæfingu með Tindas...
Meira

Þriðji og síðasti liður Hreyfivikunnar í dag!

Í dag er þriðji og síðasti liðurinn í Hreyfiviku UMSS en Guðrún Helga Tryggvadóttir einkaþjálfari og einn af eigendum Þreksports býður okkur í Litla-Skóg þar sem hún ætlar að sýna okkur nokkrar góðar æfingar sem hægt er a...
Meira

Framlag sjálfboðaliða ómetanlegur þáttur á Unglingalandsmóti UMFÍ

Ungmennahreyfingin er drifin áfram af kraftmiklu hugsjónarstarfi sjálfboðaliðans. Nú þegar Unglingalandsmót nálgast vantar okkur fólk í ýmis störf. Hefur þú lausan tíma næstkomandi laugardag? Okkur vantar aðstoð við að koma s...
Meira