Fréttir

Sláturbasar á Hvammstanga

Krabbameinsfélag Hvammstangalæknishéraðs stendur fyrir sláturbasar í dag í Félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst basarinn kl. 15:30. Basarinn er aðal fjáröflun félagsins þetta árið og leitar félagið til héraðsbúa í von um a
Meira

Gæsir og álftir valda Skagfirðingum skaða

Í nýju Bændablaði er ýtarleg umfjöllun um hvimleitt vandamál sem bændur standa frammi fyrir en það er ágangur álfta og gæsa í kornakra þeirra. Gríðarlegt tjón hefur orðið af þessum völdum í ræktarlöndum og að sögn bænda...
Meira

Hjördís Ósk á Nordic Showdown

Cross-Fit konan knáa frá Hvammstanga, Hjördís Ósk Óskarsdóttir tekur um helgina þátt í CrossFit-mótinu Nordic Showdown í Stokkhólmi í Svíþjóð. Keppir hún þar í einstaklingskeppni kvenna, en þar eru átta konur frá Íslandi s...
Meira

Makrílveiðar Íslendinga auknar verulega á næsta ári

Ráðgjöf fyrir heildarveiði í  makríl  á næsta ári hefur verið aukin um 65% frá síðasta ári eða úr 542 þús. tonnum í 895 þús. tonn. Gefur það tilefni til aukins veiðimagns af Íslands hálfu.  Í raun er sú tala, 895 þ
Meira

Utanríkisráðherra segir Stefan Fule fara með fleipur

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að Stefan Fule, stækkunarstjóri ESB, fari frjálslega með staðreyndir þegar hann lýsti því yfir að ESB hafi ekki verið langt frá því að leggja fyrir Íslendinga samning sem hefði te...
Meira

Íbúafjöldi nánast óbreyttur

Samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs hefur íbúafjöldi haldist nánast óbreyttur á Norðurlandi vestra. Þess ber þó að geta að tölurnar eru allar námundaðar að tug og því erfiðara ...
Meira

Ásgeir (Trausti) hlýtur EBBA verðlaunin

Húnvetnski tónlistarmaðurinn Ásgeir, sem þekktastur er undir nafninu Ásgeir Trausti, er búinn að koma sér rækilega á kortið á þeim stutta tíma sem hann hefur verið starfandi. Skemmst er að minnast þess er hann kynnti sitt fyrsta ...
Meira

Áfram flogið á Sauðárkrók

Samningur Eyjaflugs um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Sauðárkróks hefur verið framlengdur til áramóta. Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt þetta. Sveitarfélagið þurfti að greiða um 27 milljónir króna með fluginu á þe...
Meira

Sýning um íslenskt atvinnulíf á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur hafið undirbúning að sýningu um íslenskt atvinnulíf. Stefnt er að opnun hennar á Bifröst seinni hluta maímánaðar 2014. Sýningin verður öllum opin og er ætluð bæði almenningi og ferðamönnum. Henni ...
Meira

Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

Heilbrigðisráðherra hefur boðað sameiningar heilbrigðisstofnana á landinu þannig að ein heilbrigðisstofnun veiti almenna heilbrigðisþjónustu í hverju heilbrigðisumdæmi.  Þetta hefur m.a. í för með sér að Heilbrigðisstofnuni...
Meira