Fréttir

Vel heppnað Herrakvöld

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stóð fyrir herrakvöldi síðasta laugardagskvöld á Kaffi Krók og tókst með ágætum. Vel á fyrsta hundrað manns mætti prúðbúið og hresst og gæddi sér á góðum mat og hlýddi á gamanmál. Var St...
Meira

Grafið í rafmagnsstreng

Sauðárkrókur varð straumlaus um tíma í morgun er grafið var í rafmagnsstreng þar sem vegaframkvæmdir fara fram á Strandgötu. Að sögn Sigurðar Ólasonar hjá RARIK fór rafmagnið einungis af bænum en Eyrin slapp fyrst um sinn. Sí
Meira

Skagfirskir strengir með þakkartónleika á morgun

Í ágúst síðastliðnum hélt hópur Skagfirskra strengja skipaður tólf stúlkum, kennara og tveimur foreldrum í ferðalag til Árósa í Danmörku. Tilgangurinn var að halda tónleika og skoða tónlistarskólann í Árósum auk þess að ...
Meira

20 opinber störf í Skagafirði í hættu

Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar lýsir furðu sinni á að með framlagningu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2014 skuli ríkisstjórn Íslands enn halda áfram þeirri aðför að sveitarfélaginu sem viðgengist hefur frá efnahagshruninu ári
Meira

Verðlaunavörur með hjálp Matís

Nú er ný afstaðin Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Af þeim 40 verðlaunum sem veitt voru, unnu íslenskir framleiðendur þrenn...
Meira

Donni ráðinn aðstoðarþjálfari Vals

Halldór Jón Sigurðsson (Donni) hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en eins og fram kom fyrir skömmu hætti hann þjálfun Tindastóls. Á heimasíðu Vals kemur fram að Donni hóf þjálfaraf...
Meira

Alltaf gaman í Víðidalstungurétt - Myndir

Síðastliðna helgi var mikil stemning í einni stærstu stóðrétt landsins, í Víðidal í Húnaþingi. Á föstudeginum kom stóðið af Víðidalstunguheiði og því smalað til byggða en einatt er mikill fjöldi fólks sem fylgir því s...
Meira

Glímir við þrjá gigtarsjúkdóma og afleiðingar þeirra

Jóndís Inga Hinriksdóttir er sextán ára og búsett á Syðstu-Grund í Skagafirði, ásamt foreldrum sínum þeim Kolbrúnu Maríu Sæmundsdóttur og Hinrik Má Jónssyni, systkinunum Kolbjörgu Kötlu og Sæþór Má og syni Kolbjargar, Hinr...
Meira

Laufléttur sigur í fyrsta leik Stólanna

Kapparnir í Augnabliki úr Kópavogi komu í Síkið í gærkvöldi og léku við Tindastól í fyrstu umferðinni í 1. deild karla í körfubolta. Fyrir fram var reiknað með auðveldum sigri Stólanna og sú varð raunin. Þegar upp var stað...
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi - Myndir

Hrútaveisla í Akrahreppi var yfirskrift hrútasýningar Félags fjárbænda í Akrahreppi sem haldin var sl. sunnudag í fjárhúsunum á Þverá. Sýningin dró að sér fjölda fólks sem eflaust hafði þá gömlu staðreynd í huga að maðu...
Meira