Fréttir

Áshús opið alla sunnudaga til jóla

Áshús verður opið almenningi alla sunnudaga fram að jólum frá klukkan 12 til 17. Áskaffi er opið á sama tíma.Einnig er hægt að fá að skoða gamla bæinn í Glaumbæ og sýningarnar í Minjahúsinu á skrifstofutíma flesta daga fram...
Meira

Kökukeppni milli bekkja

Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir frá því að í félagsmálum s.l. fimmtudag, 10. október, var haldin kökukeppni milli bekkja þar sem hver bekkur bakaði og framreiddi eina köku. 9. bekkur bar sigur úr býtum með marengsbotnatertu...
Meira

Sviðamessa á laugardag

Vinsældir Sviðamessu Húsfreyjanna á Vatnsnesi eru það miklar að endurtaka þarf leikinn frá síðustu helgi en þá fóru fram fjölmennar messur í Hamarsbúð  bæði föstudags- og laugardagskvöldið. Nú hefur verið ákveðið að h...
Meira

Heimismenn halda austur

Vetrarstarf Heimismanna er að hefjast, og á vefsíðu þeirra segir að byrjað verði á því sem ekki tókst í vor, að fara í tónleikaferð austur á land. Ferðinni er heitið til Eskifjarðar og Egilsstaða, laugardaginn 19. október n
Meira

Námskeið í viðhaldi húsgagna

Námskeið í viðhaldi húsgagna verður haldið við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki síðustu tvo fimmtudagana í október. Farið verður yfir hvernig hægt er þrífa, viðhalda og annast minniháttar viðgerðir á vi...
Meira

Þrír meistaraflokksleikir og törnering um helgina

Það verður nóg um að vera í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki um helgina og körfuboltaþyrstir geta svalað þorsta sínum því þrír meistaraflokksleikir verða háðir auk fjölliðamóts hjá 7. flokki. Á föstudagskvöld tekur meis...
Meira

Skilasýning á hrossum

Á laugardaginn kl 13:00 verður haldin heima á Hólum skilasýning á hrossum sem þjálfuð hafa verið á námskeiðunum Þjálfun 1 og Frumtamningu við hestafræðideild skólans. Allir eru boðnir velkomnir að fylgjast með sýningunni.
Meira

21. ársþing SSNV

21. Ársþing SSNV verður haldið á Sauðárkróki dagana 17. - 19. október næstkomandi. Eftir kosningu starfsmanna þingsins á fimmtudeginum verður dagskráin að mestu leiti helguð málefnum fatlaðra. Á föstudeginum verða fyrst lagða...
Meira

Byggðastofnun veitir óverðtryggð lán

Byggðastofnun mun bjóða viðskiptavinum stofnunarinnar upp á óverðtryggð lán í framtíðinni og er það í fyrsta skipti í sögu stofnunarinnar. Vextir á lánunum verða með 3,5% álagi ofan á REIBOR. Með þessum nýja valkosti fyr...
Meira

Frá Samtökum meðlagsgreiðenda

Í fjölmiðlum að undanförnu hefur verið fjallað um fjárhagsaðstoð sveitafélaganna og fjölda þeirra sem þiggja slíka aðstoð.  Þá hefur verið fjallað um greiningu á þeim hópi sem þegið hefur fjárhagsaðstoð út frá ólí...
Meira