Áshús opið alla sunnudaga til jóla
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
17.10.2013
kl. 09.42
Áshús verður opið almenningi alla sunnudaga fram að jólum frá klukkan 12 til 17. Áskaffi er opið á sama tíma.Einnig er hægt að fá að skoða gamla bæinn í Glaumbæ og sýningarnar í Minjahúsinu á skrifstofutíma flesta daga fram...
Meira
