Fréttir

Húnvetningar syðra spila lomber

Í kvöld verður haldið lomberkvöld í Húnabúð, Skeifunni 11, á vegum Húnvetningafélagsins. Hefst það kl 19:00. Byrjendur fá kennslu og æfingu hjá vönum spilurum. Allir eru hvattir til að mæta og viðhalda þessari spilamennsku ú...
Meira

Tindastóll gjörsigraði Laugdæli

Laugdælir áttu ekki góða helgi á Norðurlandinu um helgina en stelpurnar heimsóttu bæði Þór á Akureyri sl. laugardag og Tindastól á Sauðárkróki á sunnudag og létu í minnsta pokann í leikjum í fyrstu deild Íslandsmótsins í k...
Meira

Stelpurnar unnu FSu – Annar leikur í dag

Stelpurnar í Tindastól höluðu inn sínum fyrstu stigum er þær gerðu sér lítið fyrir og unnu stöllur sínar í FSu í gær í fyrstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Tindastóll var betri aðilinn í leiknum allan tímann en hann e...
Meira

Sjö Skagfirðingar í úrvalshóp unglinga FRÍ

Á nýjum lista Frjálsíþróttasambands Íslands yfir “Úrvalshóp unglinga 15-22 ára”, eru sjö Skagfirðingar af 91 íþróttamönnum sem staðist hafa mjög ströng lágmörk um árangur, sem sett eru til inngöngu í hópinn. Unglingarn...
Meira

Haustganga um Bakka - Myndir

Haustið er góður tími til að njóta útivistar og oft þarf ekki að leita langt til að finna fallegar gönguleiðir við hæfi. Meðfylgjandi myndir eru teknar í ferð skokkhópsins fyrsta laugardaginn í september. Fóru þá nokkrir úr ...
Meira

Góðir partýréttir

Matgæðingar Feykis að þessu sinni eru þau Oddný Jósefsdóttir og Þorbjörn Ágústsson ábúendur á Sporði í Húnaþingi vestra. Þau bjóða upp á rétti sem eru einkar hentugir í partýið s.s. partýbollur í súrsætri sósu, peru...
Meira

Stórsigur hjá Stólunum í kvöld

Tindastóll rúllaði yfir lið Breiðabliks í 1. deild karla í kvöld á heimavelli en leikurinn endaði 108 – 75. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir fyrsta leikhluta var staðan 21 – 21. Í öðrum leikhluta sigu Stólarnir fra...
Meira

Skagaströnd fær hámarksúthlutun

Í frétt á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kemur fram að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur úthlutað 6.824 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2013/2014, samkvæmt 10....
Meira

Real Technics Burstarnir billegu!

Fröken Fabjúlöss hefur löngum verið annálaður burstafíkill og fyrir nokkrum mánuðum komst hún á snoðir um Real Technics burstana og hefur allar götur síðan þurft slefsmekk við að skoða þá á veraldarvefnum. Þessir burstar er...
Meira

Vilja efla samkeppnisfærni Austur-Húnavatnssýslu

Einar K. Guðfinnsson og sex aðrir þingmenn úr Norðvesturkjördæmi hafa að nýju lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar. Markmiðið með...
Meira