Fréttir

Hverjir hafa fengið brauðmolana?

Sjávarútvegsráðherrann er fundvís á einkennilegar yfirlýsingar. Í gær hélt hann því fram að lækkun veiðigjaldsins í sumar kæmi sér sérstaklega  vel fyrir minni sjávarbyggðir landsins.  Rök hans eru þau að lækkun veiðigj...
Meira

Nýr Landsspítali þjóðarnauðsyn

Kristján L. Möller, Samfylkingu, Brynjar Níelsson, Sjálfstæðisflokki, og Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, eru fyrstu flutningsmenn tillögu til þingsályktunar um að lokið verði eins fljótt og unnt er undirbúningi að bygg...
Meira

Búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum verði jafnað

Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Í greinagerð frumvarpsins kemur fram að tillagan hafi ekki náð fram að ganga þegar hún var flutt í fyrra, ...
Meira

Laxnes og ljúflingslög í Hólaneskirkju

Tónleikar verða haldnir í Hólaneskirkju föstudagskvöldið 18. október 2013 og hefjast þeir klukkan 20:30. Tónleikarnir bera nafnið Laxnes og ljúflingslög og eru flytjendur listafólkið Arnhildur Valgarðsdóttir píanóleikari, Íris...
Meira

Mánaðarlegir fræðslufundir í Auðunarstofu

Í vetur verða mánaðarlegir fræðafundir í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Um er að ræða verkefni sem Guðbrandsstofnun stendur að og býður húna fræðafólki að dvelja á Hólum í vikutíma og halda erindi um hugðarefni sín ...
Meira

Vilja ekki sameiningu heilbrigðisstofnanna á Norðurlandi

„Byggðasamlag um menningar og atvinnumál í A-Hún. leggst  eindregið gegn áformum velferðarráðuneytisins um sameiningar heilbrigðisstofnanna á Norðurlandi og skorar á velferðarráðherra að taka þær til endurskoðunar.“ Þetta...
Meira

Mikilvægt að íbúar geti fengið heilbrigðisþjónustu í sinni heimabyggð

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps lýsir yfir áhyggjum af þróun heilbrigðisþjónustu í héraðinu í ljósi þeirra staðreyndar að Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi hefur búið við mikinn samdrátt síðastliðin ár. Í nýútkominni s...
Meira

Aðalfundur Sjálfsbjargar í dag

Sjálfsbjörg í Skagafirði heldur aðalfund sinn í dag klukkan 17:30 í Húsi frítímans. Á fundinn mæta góðir gestir: Rannveig Bjarnadóttir, forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar, Grétar Pétur Geirsson formaður lands...
Meira

„Listin að hugleiða“ á Sauðárkróki

Hugleiðslunámskeið verður haldið á Sauðárkróki lau. 19. október og seinni hlutinn laugardaginn 26. október og standa bæði yfir frá kl. 11:00-12:00 og 13:00-14:00. Námskeiðið sem ætlað er byrjendum jafnt sem lengra komnum fer fra...
Meira

Fíkniefni fundust á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki hefur á síðustu tveimur vikum farið í tvær húsleitir vegna gruns um fíkniefnaneyslu. Í þessum tveimur húsleitum hafa fimm einstaklingar verið kærðir vegna vörslu fíkniefna og einn vegna gruns um sölu
Meira