Fréttir

Skáldin á Skagaströnd

Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson og Óskar Árni Óskarsson munu lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströn...
Meira

Alhvít jörð á Hvammstanga

Snjó hefur kyngt niður víða á Norðurlandi vestra og er t.d. allt hvítt á Hvammstanga eins og meðfylgjandi myndir sem Anna Scheving tók í morgun sýna. Snjórinn gæti aukist næstu daga en Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 og él sí...
Meira

Íslandmót í boccia hefst í kvöld á Sauðárkróki

Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði heldur Íslandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkrók dagana 24. – 26. október í samvinnu við Íþróttasamband fatlaðra og er það einstaklingskeppni. Keppendur verða um 220 ...
Meira

„Hver vill kaupa óvissu?“ spyr Gunnar Ormur

Gunnar Ormur Bíldal (57) setti sig í samband við Dreifarann á dögunum og sagðist yfir sig hneykslaður. Gormur, eins og hann er oftast kallaður, hefur fengist við eitt og annað í gegnum tíðina. „En síðustu misserin hef ég verið
Meira

Stuðningsmenn Stólanna hittast á Mælifelli

Tindastólsmenn taka rútuna til kostanna í dag þegar þeir bruna suður á Selfoss til að etja kappi við lið FSu í 1. deildinni í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15 og að sjálfsögðu er hann sýndur á TindastóllTV. Stuðningsmenn...
Meira

Söngbræður á Norðurlandi

Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði heldur tvenna tónleika á Norðurlandi á næstu dögum. Fyrri tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri annakvöld, föstudagskvöldið 25. október. Seinni tónleikarnir verða í Blönduóskirkju sunn...
Meira

Skagfirskir bændadagar

Í dag og á morgun eru hinir árlegu Skagfirsku bændadagar í Skagfirðingabúð. Bændur bjóða upp á smakk milli kl. 14 og 18 báða dagana. Frábært tilboð eru á kjöt- og mjólkurvörum og má kynna sér þau í opnuauglýsingu í Sjón...
Meira

Góð gjöf til Dvalarheimilis HS

Alltaf er nokkuð um að Dvalarheimili HS berist gjafir frá velunnurum stofnunarinnar, sem koma í góðar þarfir. Þann 19. október sl. fékk Dvalarheimilið að gjöf hljóðnema með hátalara, til að auðvelda upplestur. Það voru börn o...
Meira

Söfnuðu fyrir iPad handa bekkjarsystur

Nemendur í 4. SG og bekkjarsystkini Selmu Bjarkar Þórudóttur, langveikrar stúlku, héldu  prúttmarkað í Skagfirðingabúð í gær og freistuðu þess að safna pening til kaupa á Ipad spjaldtölvu handa henni. Vel tókst til með marka
Meira

Menningarkvöld FNV

Menningarkvöld NFNV verður haldið annað kvöld, föstudagskvöldið 25.október á sal skólans. Húsið opnar kl. 19:15 og dagskrá byrjar kl. 20:00. Kynnir kvöldsins er Daníel Geir Moritz og á dagskrá kvöldsins er body paint, dragshow, ...
Meira