Fréttir

Skilasýning hrossa á Hólum

Á laugardaginn var fyrsta skilasýning vetrarins haldin á Hólum. Á slíkum sýningum er þeim hrossum sem nemendur hestafræðideildar hafa verið með í tamningu og þjálfun skilað til eigenda sinna. Þau eru þá sýnd í reið, bæði in...
Meira

Stjórnvöldum ber að halda fast við fyrri kröfur

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, leggur áherslu á að ekki verði látið undan hótunum Evrópusambandsins í samningum um hlutdeild Íslands í heildar makrílveiði. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórn...
Meira

Samþykktir Skalla

Á aðalfundi Smábátafélagsins Skalla sem haldinn var á Sauðárkróki þann 30. september sl. voru samþykktar tillögur til 29. aðalfundar Landsambands smábátaeigenda sem fram fór á Grand Hótel í Reykjavík 17. og 18 október sl. Þæ...
Meira

Fara fram á endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna refa- og minkaveiða

Á ársþing SSNV sem haldið var um síðustu helgi var skorað á ríkisvaldið að veita auknu fjármagni til sveitarfélaga vegna veiða á ref og mink. Sagt var í ályktun að Veiðarnar stuðli að því að unnt sé að meta og draga úr t...
Meira

Hefur Baltasar betur í baráttunni um Everest?

Kvikmyndaverin Sony og Universal eiga nú í harðri baráttu um hvort þeirra verður fyrra til með kvikmynd um Everest, hæsta fjall heims. Báðar kvikmyndirnar hafa orðið fyrir nokkrum skakkaföllum, aðalleikarar hafa helst úr lestinni og...
Meira

Éljagangur og snjókoma

Gert er ráð fyrir vaxandi éljagangi eða snjókomu á fjallvegum vestan til á landinu og Norðurlandi ofan tvö hundruð metra hæðar. Eins hvessir með skafrenningi. Á Norðausturlandi og á Eyjafjarðarsvæðinu hlýnar hins vegar heldur o...
Meira

Auglýst eftir varaslökkviliðsstjóra

Brunavarnir Skagafjarðar óska eftir að ráða varaslökkviliðsstjóra. Starfsemi Brunavarna Skagafjarðar heyrir undir sveitarstjóra en á starfssviði varaslökkviliðsstjóra er m.a. að vera staðgengilll slökkviliðsstjóra, ábyrgð á ...
Meira

Vilja að þjónusta við eftirlitsskylda starfsemi skuli innt af hendi af eftirlitsaðilum á Norðurlandi vestra

Á nýafstöðnu ársþingi SSNV voru samþykktar fjölmargar ályktanir sem tekur til ýmissa þátta í samfélagi sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. Ein af þeim varðar starfsemi og þjónustu eftirlitsstofnana á svæðis- og landsvís...
Meira

Græn lína hjá Vilko

Í gær hóf Vilko framleiðslu á nýrri vörulína, sem fyrirtækið kallar græna línu. Um er að ræða tvær tegundir af hrökkbrauðsblöndu, og eins og aðrar vörur frá Vilko er um að ræða blöndu þar sem vatni er bætt út í og sí...
Meira

Góð aðsókn á haustfundi

Undanfarið hafa haustfundir Landssambands kúabænda verið haldnir víða um land og samkvæmt heimasíðu sambandsins hefur aðsókn verið góð það sem af er. Um tvö hundruð manns mættu á fundina sem haldnir voru í sl. viku. Fundirnir ...
Meira