Fréttir

Ætla að óska eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um að sveitarfélagið taki við rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær að óska eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um að sveitarfélagið taki við rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki og núverandi verkefnum ...
Meira

Nýir orkumælar á Skagaströnd

Á næstu vikum mun RARIK hefja uppsetningu sölumæla fyrir nýja hitaveitu á Skagaströnd. Jafnframt því mun RARIK skipta út raforkumælum og er þetta gert til að nýta samskiptabúnað mælanna til gagnasöfnunar og í leiðinni að taka ...
Meira

Svínavatnsleið í einkaframkvæmd?

Svínavatnsleið, einnig nefnd Húnavallaleið, í Austur-Húnavatnssýslu er dæmi um vegaframkvæmd sem Vegagerðin telur koma til greina að setja í einkaframkvæmd, að því er fram kemur í samtali við Hrein Haraldsson vegamálastjóra á ...
Meira

"Sendu mér sólskin" í Húnabúð

Sunnudaginn 13. október næstkomandi klukkan 15 verður haldinn menningardagur í Húnabúð í Reykjavík. Í boði verður fjölbreytt dagskrá tileinkuð Pétri Aðalsteinssyni, hagyrðingi og lagasmiði, frá Stóru-Borg í Húnaþingi vestra...
Meira

Framlög til Hólaskóla koma rektor ekki á óvart

„Við höldum ró okkar,“ segir Erla Björk Örnólfsdóttir rektor Háskólans á Hólum aðspurð um viðbrögð hennar við fjárlögum sem kynnt voru í síðustu viku. Hún segir að við þessu hafi mátt búast þar sem niðurskurðurin...
Meira

Slysagildra?

Herra Hundfúll er ævinlega framsýnn en ekki alltaf jákvæður. Hann er þó ánægður með framkvæmdir við Strandveginn á Króknum neðan Rafstöðvar og telur þær vera mikið framfaraspor. Hins vegar hefur hann vissar efasemdir varðand...
Meira

Glæsileg tilþrif hjá unglingaflokki - Myndband

Unglingaflokkur Tindastóls karla í körfunni, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu sunnudaginn 6.október. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik en hei...
Meira

38. tölublað Feykis er komið út

38. tölublað Feykis kom út í dag. Í blaðinu er m.a. fjallað um stóðrétt í Víðidalstungurétt og góðan vinnuanda í sláturhúsi SAH Afurða. Í opnuviðtali er rætt við Bjarna Stefánsson sýslumann. Einnig fjallað um umhverfisvi...
Meira

Verður Veiðibótasjóðurinn Blendingur lagður niður?

Boðað er til fundar í Veiðifélagi Blöndu og Svartár á morgun þar sem kynnt verður tillaga um uppgjör á milli leigutaka ánna og félagsins vegna ársins 2013 svo og tillaga um áframhaldandi samning við Lax-á ehf. og/eða útboð án...
Meira

Skoða lífeðlisfræðileg viðbrögð skeiðhesta

Á vef Hólaskóla segir frá því að undanfarna daga hafi Anna Jansson, prófessor við hestafræðideild, verið að vinna að því með nemendum á 3. ári til BS í reiðmennsku og reiðkennslu að skoða lífeðlisfræðileg viðbrögð sk...
Meira