Fréttir

Krókurinn tekinn til kostanna

Talsvert er framkvæmt á Króknum nú á haustdögum og hafa sennilega flestir Króksarar rekið sig á að talsverðar breytingar hafa verið gerðar á Strandveginum neðar Rafstöðvar og þá hefur enn verið unnið að bragarbótum á Sauð
Meira

Leikur Jennifer Lawrence Agnesi Magnúsdóttur?

Í ár kom víðsvegar um heim út heimildaskáldsagan Burial Rites en þar er sögð saga Agnesar Magnúsdóttir sem var síðasta konan sem tekin var af lífi á Íslandi. Bókina skrifar Hannah Kent, 28 ára rithöfundur frá Adelaide í Ástra...
Meira

Sigur í fyrsta leik hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur Tindastóls karla í körfunni, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu í gær. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi verið nokkuð ...
Meira

„Er eitthvað að gerast í Kvennaskólanum?“

"Er eitthvað að gerast í Kvennaskólanum?" "Hvað gerir eiginlega Þekkingarsetrið á Blönduósi?" Allir sem vilja fá svör við þessum spurningum eru hjartanlega velkomnir í Kvennaskólann á Blönduósi á Sögulega Safnahelgi næstkoman...
Meira

Haustverkefni Leikfélags Sauðárkróks

Fyrsti fundur haustverkefnis Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn í Húsi frítímans í kvöld klukkan 20:00. Þar verður hugmynd af nýju haustverkefni LS 2013 kynnt. Í tilkynningu frá LS segir að það sé mikilvægt fyrir áhugasama...
Meira

Kirkjugarður fundinn í Keflavík í Hegranesi

Í síðustu viku grófu Rarik-menn skurð austan við gamla bæjarhólinn í Keflavík í Hegranesi og segir á vef Byggðasafns Skagfirðinga að Þórey bóndi í Keflavík hafi séð hleðslusteina í skurðinum sem hún lét vita af. Þegar
Meira

Sólbjartur og skýin

Sólbjartur Jakobsson hefur stundað sauðfjárbúskap í yfir 50 ár. Nýlega lét hann af störfum og festi kaup á íbúð í fjölbýlishúsi á Sauðárkróki. Þar ætlar hann að una sér vel á efri árunum og kveðst ætla tileinka sér t...
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi

Sýningin er sú fyrsta í hreppnum eftir rúmlega tveggja áratuga bann meðan Tröllaskagahólf taldist sýkt svæði og þar með ólöglegt að selja fé á milli bæja innan þess. Síðastliðið haust var þessu banni hins vegar aflétt er ...
Meira

Búðin "A must see"

Heimildamynd Árna Gunnarssonar, Búðin, hlýtur góða dóma í vefriti Iceland Review þar sem gagnrýnandi telur hana „A must see.“ Sami gagnrýnandi segir þetta ánægjulega, fyndna og indæla mynd sem ylji manni um hjartarætur og flytj...
Meira

Hvatt til stuttra samninga

Alþýðusamband Norðurlands hvetur aðila vinnumarkaðarins til að hraða vinnu við endurnýjun kjarasamninga og telur óráðlegt að semja til lengri tíma en sex til tólf mánaða. Sambandið hefur þungar áhyggjur af stöðu efnahags-, k...
Meira