Fréttir

Hjólabrettasvæði við Blönduskóla

Framkvæmdir standa yfir við Blönduskóla en verið er að útbúa hjólabrettasvæði við sparkvöllinn. Búið er að jarðvegsskipta og malbika það svæði sem hjólabrettaleiktækin koma á í framtíðinni. Verkið hefur verið unnið af...
Meira

Helga Sigurbjörnsdóttir hætt störfum hjá sveitarfélaginu

Nýverið lét Helga Sigurbjörnsdóttir af starfi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði eftir rúmlega 40 ára farsælt starf í þágu íbúa á Sauðárkróki, lengst af sem leikskólastjóri. Frá því er Helga fluttist til Sauðárkróks hefur h...
Meira

Grafinn silungur, kótilettur í tómatsósu og rabarbarakaka

Matgæðingar vikunnar að þessu sinni eru þau Jónína Helga Jónsdóttir og Halldór Pálsson bændur á Súluvöllum á Vatnsnesi í V-Hún.  Uppskriftir þeirra hafa verið notaðar í  mörg ár og eru búnar að sanna sig á ýmsum matg
Meira

Sviðamessa í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudagskvöldið 11. október og laugardagskvöldið 12. október næstkomandi. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið, að ógleymdum sviðalöppum, kviðsvi
Meira

Fræknir garpar á Norðurlandamóti í sundi

Norðurlandamót garpa í sundi fer nú fram í Laugardalslaug í Reykjavík en það er sniðið að eldri þátttakendum. Sunddeild Tindastóls á fimm þátttakendur á mótinu, systkinin Helgu og Sigurjón Þórðarbörn, Valgeir og Soffíu K
Meira

Bleiki mánuðurinn

Krabbameinsfélag Skagafjarðar tekur þátt í alþjóðlegu árveknisátaki um brjóstakrabbamein með því að lýsa Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og Sauðárkrókskirkju bleika. Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabb...
Meira

Telur eðlilegt að skoða yfirtöku sveitarfélagsins á HS

Mikil óánægja er meðal landsmanna, ekki síst Skagfirðinga, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að sameina sjúkrastofnanir undir einn hatt í hverju heilbrigðisumdæmi. Vestmannaeyingar ætla að kanna kosti og galla þess að Vestmannae...
Meira

Bjartsýnn á breytt fjárlög

Fulltrúar sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar með Ástu Pálmadóttur sveitarstjóra og Stefán Vagn Stefánsson formann byggðaráðs í fararbroddi, hafa í vikunni fundað með þingmönnum kjördæmisins, ráðherrum og þar á  meðal fors...
Meira

Framkvæmdir á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra

Framkvæmdir hafa staðið yfir á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga undanfarið en sveitarstjórn Húnaþings vestra lagði til fjármagn í verkefnið við síðustu fjárhagsáætlun. Frá þessu segir á Norðanátt.is. Þa
Meira

Húnvetningar stofna kraftlyftingafélag

Á morgun, laugardaginn 5. október, verður haldin kynning á fyrirhugaðri stofnun kraftlyftingafélags í Húnaþingi vestra og fer kynningin fram á skrifstofu USVH að Höfðabraut 6 á Hvammstanga. Í tilkynningu í Sjónaukanum eru allir á...
Meira