Fréttir

Sameining og niðurskurður til umræðu

Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma og boðaður niðurskurður í fjárlögum til stofnana og verkefna í Skagafirði eru á dagskrá 306. Fundar í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem haldinn verðu...
Meira

Hrossablót Hótels Varmahlíðar

Hið árlega og rómaða Hrossablót Hótels Varmahlíðar verður haldið næstkomandi laugardagskvöld og hefst klukkan 19:00. Boðið verður upp á dýrindis fimm rétta veislu þar sem hrossakjötið verður í aðalhlutverki. Það er Hinrik...
Meira

Héraðshátíð Framsóknarmanna

Héraðshátíð Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið á laugardaginn kemur á Mælifelli á Sauðárkróki. Hefst hún með hátíðarkvöldverði kl. 20 en klukkan 21:30 hefst síðan skemmtun. Kynnir og veislustjóri er Ásmundur Ein...
Meira

Herrakvöld körfuknattleiksdeildarinnar

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur Herrakvöld á Kaffi Krók næstkomandi laugardag og verður húsið opnað með fordrykk kl. 20:00. Boðið verður upp á skagfirskt hlaðborð. Veislustjóri er Júlíus Jóhannsson en einnig mun ræðum...
Meira

Fagna hugmyndum um yfirtöku HS

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fagna þeim hugmyndum sem fram hafa komið, að óska eftir því við ríkið að Sveitarfélagið Skagafjörður yfirtaki rekstur stofnunarinnar. Samtökin telja að úr því sem komi...
Meira

Berglín landar rækju á Hvammstanga

Anna Scheving á Hvammstanga er öflug við að festa á filmu það sem fyrir augu ber í Húnaþingi vestra og nýtur Feykir gjarnan góðs af. Að þessu sinni var hún að ferð við höfnina þegar verið var að landa rækju úr togaranum Be...
Meira

43 fjölskyldur missa heimili sín í dag

Í tilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilanna segir að 43 fjölskyldur missi heimili sín í dag er þau verða boðin upp af sýslumönnum í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Akureyri og Keflavík. Að sögn Vilhjálms Bjarnasonar, „ekk...
Meira

Fyrstu leikir vetrarins að fara í gang

Meistaraflokkar Tindastóls hefja fyrstu deildarleiki sína um helgina þegar karlaliðið tekur á móti Augnabliki á föstudagskvöldið og kvennaliðið sækir Fjölni heim í Grafarvoginn á laugardag. Allir hvattir til að mæta og hvetja St...
Meira

Hvernig er samband milli manns, ferðamennsku og dýra?

Opinn fyrirlestur verður haldinn heima á Hólum í dag kl 11:15 en þar mun Dr. Georgette Leah Burns segja frá vinnu sinni og rannsóknum í tengslum við ferðamál, mannfræði og umhverfisfræði - sambandinu milli manns, ferðamennsku og d
Meira

Menningarstyrkjum úthlutað

Í lok ágúst auglýsti Menningarráð Norðurlands vestra eftir umsóknum um verkefnastyrki með umsóknarfresti til og með 16. sept. Í auglýsingu var lögð áhersla á verkefni með börnum og unglingum á öllu svæðinu, samstarf innanlan...
Meira