Fréttir

Hólahátíð og 250 ára afmæli Hóladómkirkju

Hólahátíðin verður haldin um næstu helgi og þá verður meðal annars haldið upp á 250 ára afmæli Hóladómkirkju sem er elsta steinkirkja landsins. Hólahátíð hefst föstudaginn 16. ágúst og stendur til sunnudagsins 18. ágúst. ...
Meira

Góður árangur UMSS á MÍ 15-22

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, var haldið í Kópavogi helgina 10.-11. ágúst sl. Skráðir keppendur voru 202, frá 16 félögum og samböndum, í þeim hópi voru 15 frá UMSS. Skagfirðingarnir lönduðu 6 Ís...
Meira

Sögudagur og Ásbirningablót

Laugardaginn 17. ágúst verður sögudagurinn á Sturlungaslóð haldin í fimmta sinn. Að þessu sinni verður gestum og gangandi boðið í hringferð um Hegranesið undir leiðsögn Þórs Hjaltalíns minjavarðar Norðurlands vestra. Um kvö...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - niðurröðun hljómsveita

Nú styttist óðum í tónlistarhátíðina Gæruna, en hún hefst á sólóistakvöldi nk. fimmtudag. Dagskrá hátíðarinnar teygir sig yfir þrjá daga. Sólóistakvöld er haldið á fimmtudeginum á skemmtistaðnum Mælifelli og tónleikarn...
Meira

Tvöfaldur sigur á landsmóti STÍ á Húsavík

Keppnisfólk Skotfélagsins Markviss gerði góða ferð á Húsavík nú um helgina, en þar  fór fram síðasta Landsmót sumarsins í haglagreinum. Alls voru 22 keppendur á mótinu í karla- og kvennaflokki frá sex skotfélögum. Líkt og
Meira

Minningarmót Þorleifs Arasonar verður haldið í dag

Minningarmót Þorleifs Arasonar verður haldið á Húnavöllum (ekki á Vorboðavellinum) í dag, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 18:00. Keppt verður í kúluvarpi, spjótkasti sleggjukasti og kringlukasti.   Á vef Húna.is er sagt frá
Meira

Nýtt lag með Reyni Snæ og Ingunni Kristjáns - Myndband

Þau Reynir Snær Magnússon og Ingunn Kristjánsdóttir á Sauðárkróki hafa verið að skemmta Skagfirðingum og fleirum í sumar með söng og spileríi og gengið vel. Upp úr samvinnunni varð einnig til lag sem þau tóku upp í stúdíó ...
Meira

Tölthorninu hampað í sjötta sinn

Eins og sagt var frá á vefnum um helgina áttu Skagfirðingurinn Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti einstaka töltsýningu í forkeppni á heimsleikum íslenska hestsins í Berlín. Fæstir hafa því líklega búist við að sýningin y...
Meira

Ort í tilefni af afhjúpun mótmælaskiltis

Jón Gissurarson bóndi í Víðimýrarseli komst ekki til að vera við afhjúpun mótmælaskiltis við Arnarstapa sem sagt var hér á vefnum á dögunum. Í fréttinni kom líka fram að Jón hringdi í Hrafn Margeirsson meðan hann hélt ræð...
Meira

Strandveiðum lokið á norðursvæði

Strandveiðum sumarsins lauk á fimmtudag á norðursvæði, það er svæði B frá Norðurfirði á Ströndum til Grenivíkur. Síðasti dagur á svæði A, frá Arnarstapa til Súðavíkur, er á morgun, þriðjudag. Talsvert er eftir óveitt
Meira