Fréttir

Frábær berjaspretta í Fljótum

„Hún er bara hreint út sagt frábær,“ segir Trausti Sveinsson ferðaþjónustubóndi á Bjarnargili í Fljótum aðspurður um berjasprettuna þar í sveit. Trausti tíndi ber í eftirrétt fyrir gesti sína síðustu helgina í júlí og s...
Meira

Stjórnarfundur hjá LK

Fjórði fundur stjórnar Landssambands kúabænda á yfirstandandi starfsári fer fram í dag, föstudaginn 16. ágúst. Meðal helstu dagskrárefna eru skýrsla starfshóps um eflingu nautakjötsframleiðsunnar, framleiðslu-, sölu- og verðl...
Meira

Dreifnám á Blönduósi, Hvammstanga og Hólmavík

Dreifnám er í boði á þremur stöðum þ.e. á Blönduósi, Hvamsstanga og  Hólmavík. Skólinn verður settur sunnudaginn 25 . ágúst kl. 17:00 í Bóknámshúsi FNV. Að skólasetningu lokinni verður haldinn aðalfundur foreldrafélags s...
Meira

Blanda komin í 5. sætið

Blanda er nú komin í fimmta sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt tölum á vefnum angling.is, eftir að hafa lengi í sumar verið í 3. sætinu. Engu að síður er veiðin í Blöndu 2229 laxar en aðeins þrisvar sinnum á t...
Meira

Sláturkostnaður og heimtaka

Á vef Kaupfélags Skagfirðinga er sagt frá því að undanfarin ár hafi Kjötafurðastöðin náð góðum árangri í bættri þjónustu á heimtökukjöti. Skilyrði fyrir því að áfram megi svo vera er að allar pantanir fyrir heimtöku ...
Meira

Stórlax úr Víðidalsá

Um síðustu helgi krækti heppinn veiðimaður í 101 cm lax í Víðidalsá í Vestur-Húnavatnssýslu. Samkvæmt frétt á veiðivefnum Lax-á heitir veiðimaðurinn Kristján og veiddi hænginn stóra í Harðeyrarstrend á Silver Wilkison nr ...
Meira

Gæran fór vel af stað í ár

Gæran hófst í gær með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki. Listamennirnir Gillon, Soffía Björg og Ösp Eldjárn, Óskar Harðar, Fríða Dís, Rafaella og J.O.N. spiluðu fyrir fullu húsi og er óhætt að seg...
Meira

Nýr sálfræðingur hjá Húnaþingi vestra

Í tilkynningu á heimasíðu Húnaþings vestra kemur fram að Dr. Björg Bjarnadóttir sálfræðingur sé tekin til starfa hjá sveitarfélaginu. Mun starf hennar vera tvískipt, annars vegar til stuðnings skólunum og hins vegar almenn störf...
Meira

Breyting á aðalskipulagi Skagastrandar

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir á heimasíðu sinni breytingar á aðalskipulag sveitarfélagsins. Um er að ræða óverulega breytingu sem felst í breyttri legu stofnpípu hitaveitu sunnan Vallarbrautar. Var breytingin samþykkt í sve...
Meira

Skólasetningar grunnskólanna í Skagafirði

Skólasetning Varmahlíðarskóla verður miðvikudaginn 28. ágúst kl. 16:00. Nemendum og foreldrum þeirra er bent á að mæta sunnan við skólann, en þar verður stutt athöfn og á eftir verður boðið upp á kaffi og með því. Grun...
Meira