Fréttir

Veiðileyfi í Laxá

Veiðileyfum er úthlutað eftir arðskrá og síðan selja eigendur þá daga sem þeir fá úthlutað. Veiðin í Laxá hefur verið góð, en veiðin hófst 14 júlí og lýkur 26 ágúst. 42 veiðileyfi hafa skilað sér og hafa veiðst 102 l...
Meira

Stórsigur stelpnanna í 3. flokki

Í gær fékk 3. flokkur Tindastóls kvenna heimsókn frá Fjarðabyggð og áttust liðin við í Íslandsmótinu í fótbolta. Skemmst er frá því að segja að yfirburðir heimastúlkna voru miklir og unnu þær stórsigur á austfirskum stö...
Meira

Birkilundur - biðlisti verður áfram

Enginn sótti um að verða dagmamma í Varmahlíð en Sveitarfélagið Skagafjörður ásamt Akrahreppi auglýsti eftir áhugasömum fyrr í sumar. Í fundargerð samstarfsnefndar sveitarfélaganna tveggja segir að engar umsóknir hafi borist og...
Meira

Stólastelpur glutruðu niður tveggja marka forystu

Tindastóll og ÍR áttust við á Sauðárkróksvelli í Íslandsmótinu í 1. deild kvenna í dag en fyrir fram var ljóst að um hörku leik yrði að ræða þar sem liðin eru á svipuðum stað á stigatöflunni. Tindastóll var sæti ofar m...
Meira

Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal 250 ára

  „Náttúran hefur gætt Hólastað fegurra og endingarbetra byggingarefni  en unnt er að panta frá öðrum löndum. Nefnilega hinum yfirmáta fagra rauða sandsteini sem þar finnst gnótt af í næsta nágrenni og múr sá er uppbyggður ...
Meira

Föstudagstónleikar Gærunnar - Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á fimmtudagskvöldið með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifell á Sauðárkróki. Í gærkveldi voru tónleikarnir á aðalsvæði hátíðarinnar í húsakynnum Loðskins, en tónleikarnir í kvöld ...
Meira

Þjálfari óskast

Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga óskar eftir þjálfara fyrir yngri flokka Kormáks í fótbolta og körfubolta veturinn 2013-2014. Reynsla og menntun í þjálfun barna og unglinga æskileg. Stjórn áskilur sér rétt að hafna öll...
Meira

Eitt veiðileyfi eftir til sölu hjá Blönduósbæ í Laxá

Nú er einungis eitt veiðileyfi eftir til sölu í Laxá í Skefilsstaðahreppi. Veiðst hefur vel í ánni í sumar. Dagurinn sem um ræðir er 22. ágúst 2013. Svæði 1 fyrir hádegi. Svæði 2 eftir hádegi. Allar nánari upplýsingar í s...
Meira

Aldrei að gefast upp

Tindastóll fékk lið Selfoss í heimsókn í gærkvöldi. Bæði lið þurftu á stigum að halda til að laga stöðu sína í botnbaráttu 1. deildar. Liðin skiptust á jafnan hlut en lengi vel leit út fyrir að gestirnir færu með öll sti...
Meira

"Ætla að skoða félagslegt og efnahagslegt gildi fiskveiða"

Catherine Chambers, sérfræðingur í strandmenningu hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi, vinnur nú að doktorsverkefni sínu við Háskólann í Alaska (University of Alaska Fairbanks). Með verkefninu hyggst hún skýra betur forsendur smáb...
Meira