Fréttir

Andabringur með appelsínusósu

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Rúnar Birgir Gíslason og Hugrún Ósk Ólafsdóttir, sem bjuggu á Sauðárkróki þegar þær birtust í Feyki árið 2010. -Uppskriftina að andabringunum fengum við hjá vinum okkar þegar við...
Meira

Haukar mörðu Stólastúlkur í skemmtilegum leik í gær - Myndband

Tindastóll tók á móti Haukum í fyrstu deild kvenna á Sauðárkróki í gær og var um spennandi leik að ræða. Tindastóll komst yfir með góðu marki Leslie Briggs í fyrri hálfleik en gestirnir voru heppnir í þeim seinni þegar Stól...
Meira

Króksmót - Myndir frá laugardeginum

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Leikir hófust klukkan 9.30 og stóðu til 18.30 í dag. Á morgun munu fyrstu leikir hefjast kl. 8.30 en ...
Meira

Besta töltsýning sem sést hefur

Frá því er sagt í Morgunblaðinu á laugardaginn að töltsýning Skagfirðingsins Jóhanns Skúlasonar á Hnokka frá Fellskoti sé að mati sérfræðinga ef til vill besta töltsýning sem sést hefur, enda uppskáru þeir félagar 9.20 fyr...
Meira

26. Króksmót Tindastóls farið af stað

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum að því er segir á vefsíðu mótsins http://kroksmot.wordpress.com. Leikir hófust klukkan 9.30 og stan...
Meira

Björguðu kindum úr Kolugljúfrum

Björgunarsveitin Húnar kom til bjargar tveimur kindum sem lentar voru í sjálfheldu neðst í Kolugljúfrum í Víðidal í gærkvöldi. Að sögn Hallfríðar Ólafsdóttur í Víðidalstungu höfðu þær líklega verið þarna á þriðja s
Meira

Leita að líki í sjónum við Hofsós

Lögreglan og björgunarsveit leita nú í sjónum við Hofsós að rekaldi sem talið er hugsanlegt að sé mannslík, en frá þessu var greint á mbl.is um miðjan dag í dag. Sjófarandi kom auga á eitthvað á reki í sjónum sem hann taldi ...
Meira

Grimmir Grindvíkingar gómuðu þrjú stig á Króknum

Lið Tindastóls og Grindavíkur mættust á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í 1. deild karla í knattspyrnu. Stólunum hafði gengið vel að undanförnu og með sigri hefðu strákarnir komið sér í bullandi toppbaráttu. Raunin varð hins...
Meira

Króksmótið hefst á morgun

Króksmótið í fótbolta verður haldið um helgina á Sauðárkróki í 26. skiptið. Skrúðganga og setningarathöfn kl. 8:30-9:00 á laugardag. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 9:30. Leikið verður í 2x 12 mínútur í öllum flokkum. Ná...
Meira

Brúðubíllinn á Króknum

Brúðubíllinn kemur við á Sauðárkróki nk. sunnudag, þann 11. ágúst, kl. 14:00. Að þessu sinni verður flutt verkið Hókus-Pókus.   Sýningin sem tekur liðlega 30 mínútur fer fram við tjaldstæðið undir Nöfunum norðan su...
Meira