Fréttir

Lífsstíll - Maður verðleggur ekki heilsuna

Sálfræðingar opna fyrirtækið Mind in motion í Kaupmannahöfn þar sem einblínt er á einstaklingslausnir sem virka fyrir lífið. Þau eru öll menntaðir sálfræðingar og einkaþjálfarar og í þríeykinu er einn Skagfirðingur. Greinin...
Meira

Hús við Réttarvatn til sýnis

Á vef Norðanáttar er sagt frá því að Hollvinafélag Víðidalstunguheiðar verður með hús til sýnis við Réttarvatn á Arnarvatnsheiði n.k. sunnudag 11. ágúst. Húsið ber nafnið Hliðskjálf og hefur verið í endurbyggingu félag...
Meira

Óvissa um þróunarverkefni

Á vef Húna er sagt frá því að fjölmörg tilraunaverkefni um land allt séu í óvissu eða hafa jafnvel verið slegin út af borðinu með ákvörðun ESB um að veita ekki frekari IPA-styrki til verkefna hér á landi. Samtök sveitarféla...
Meira

16 verðlaun til UMSS

16. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina.  Þrátt fyrir fremur kalda og vindasama daga, gekk mótið vel fyrir sig og þátttakendur skemmtu sér vel. Keppendur UMSS unnu til 16 verðlauna á móti...
Meira

Ljótu hálfvitarnir í Miðgarði nk. föstudagskvöld

Það er alltaf stuð í Miðgarði. Alltaf. Það er bara innbyggt í staðinn. Og þegar þeir Ljótu mæta þar er ekki að sökum að spyrja, það verður allt vitlaust. Og þegar hálfvitar gera allt vitlaust verður það eins vitlaust og
Meira

Kvennakórinn Sóldís í sumarfjöri, tónleikar í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 8. ágúst verður Kvennakórinn með létt sumarprógramm á efri hæð Menningarhússins Miðgarðs. Tónleikarnir hefjast kl: 21:00. Lifandi tónlist og opinn bar. Miðaverð aðeins 1.500 kr. /Fréttatilkynning
Meira

Gæruhljómsveitir - Kontinuum

Kontinuum verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni ykkar? Við erum rokkhljómsveit. Við spilum indí slegið rokk málm suðu ...
Meira

SAH Afurðir birtir verðskrá fyrir lamba- og kindakjöt

SAH Afurðir ehf. hafa birt verðskrá fyrir lamba- og kindakjöt til bænda. Verðbreytingar eru svipaðar og hjá öðrum afurðastöðum. Samfelld slátrun hefst hjá SAH Afurðum 5. september næstkomandi. Á vef félagsins segir að séu ósk...
Meira

Uppbygging ferðaþjónustu á lóð Grettisbóls

Á vef Húna.is er sagt frá því að Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á dögunum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Grettisból við Laugabakka í Miðfirð. Á uppdrætti að deiliskipulaginu kemur m.a. fram að skipta e...
Meira

Ágrip af sögu Spákonufells- og Hólaneskirkna 1300 – 2012

Út er komin bókin – Ágrip af sögu Spákonufells- og Hólaneskirkna 1300 – 2012. Kirkja stóð á Spákonufelli a.m.k. frá því um 1300 og fram til 1928 er ný kirkja var vígð á Hólanesi. Í bókinni er fjallað vítt og breitt um m
Meira