Flutningaskipið Silver Lake á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
27.05.2013
kl. 11.42
Flutningaskipið Silver Lake liggur nú við bryggju á Sauðárkróki en það kom með frosna rækju úr Barentshafi. Skipið sem er í eigu Samskipa var smíðað í Noregi árið 2007, nokkuð sérstakt í útliti og vekur hvarvetna athygli.
Meira
