Fréttir

Fundartími hefur ekki fundist

Útlit er fyrir að nemendur sem vorið 2012 afhentu erindi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar, og voru þá í 6. bekk Árskóla, verði komnir í 8 bekk þegar brugðist verður við erindinu af hálfu sveitarfélagsins. Erindið fjallar um út...
Meira

Frá grunni til afkasta

Kennslusýning reiðkennaranema Hólaskóla verður haldin í reiðhöllinni Borganesi í dag, föstudaginn 24. maí, kl. 20:00. Farið verður í uppbyggingu reiðhests stig af stigi, frá grunni til afkasta. Unnið verður út frá þjálfuna...
Meira

Handritin alla leið heim

Í tilefni 350 ára afmælis Árna Magnússonar handritasafnara gengst stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir sýningum á sex stöðum á landinu í samvinnu við menningarráð landshlutanna, söfn og heimamenn á hverjum stað....
Meira

Gunnar Bragi tók við lyklum utanríkisráðuneytisins í gær

Nýr utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, fyrsti þingmaður Norðvestur kjördæmis,  tók í gær við embætti af Össuri Skarphéðinssyni, sem gengt hefur embætti utanríkisráðherra frá 1. febrúar 2009.  Gunnar Bragi er fædd...
Meira

Sumarbúðir RIFF í Skagafirði

Sumarbúðir RIFF (Reykjavík International Film Festival), námskeið í handritagerð fyrir lengra komna, standa yfir í Skagafirði dagana 21. – 25. maí. Sumarbúðirnar eru framlenging á kvikmyndasmiðju Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar...
Meira

Markviss-félagar næla sér í verðlaun

Guðmann Jónsson og Snjólaug María Jónsdóttir, félagar í skotfélaginu Markviss á Blönduósi, náðu góðum árangri á landsmóti í skeet sem haldið var á í Höfnum á Reykjanesi um síðustu helgi. Líkt og á fyrsta landsmóti ár...
Meira

Sveitaferð Ársala

Leikskólinn Ársalir fór í sveitaferð í Keldudal í vikunni og vakti hún mikla lukku meðal yngri kynslóðarinnar. Hægt er að skoða myndir úr ferðinni inni á arsalir.123.is/  
Meira

Laxness í Varmahlíð

Á vefsíðunni Ljósmynd vikunnar eru margar skemmtilegar myndir frá Ljósmyndasafni Reykjavikur en þar er að finna meira en fimm milljón myndir úr sögu borgarinnar. Á hverjum þriðjudegi, stundum oftar, er ein þeirra birt á vefnum. Sí...
Meira

Starfsnám í Fjarmenntaskólanum

Sjö framhaldsskólar á landsbyggðinni hafa ákveðið að bjóða sameiginlega upp á fjarnám með áherslu á starfsnám.  Um er að ræða Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólann á Tröllaskaga...
Meira

Frestað vegna fámennis

Aðalfundi Virkju-Norðvestur kvenna, sem boðaður hafði verið á Skagaströnd í gærkvöldi, var frestað vegna slakrar mætingar. Að sögn þeirra stjórnarkvenna sem mættu á fundinn hefur starfsemin verið með minnsta móti undanfarið ...
Meira