Styrkur til rannsókna á ferðaþjónustu og hestamennsku á NLV
feykir.is
Skagafjörður
27.05.2013
kl. 08.20
Nýverið var undirritaður samningur milli Vaxtarsamnings Norðurlands vestra og Ferðamálasamtaka NLV um styrk upp á 2,2 milljónir til rannsókna á tengslum ferðaþjónustu og hestamennsku og efnahagslegu framlagi hestamennsku á NLV.
Ve...
Meira
