Fréttir

Skólaslit og brautskráning

Skólaslit og brautskráning nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 25. maí og hefst athöfnin kl. 13:00. Allir velunnarar skólans eru boðnir velkomnir. Prófsýning verður da...
Meira

Eurovision-myndir

Eins og fram hefur komið á Feyki.is voru Skagfirðingar meðal Eurovision-fara þetta árið. Kristján Gíslason var einn bakraddasöngvara í keppninni og frítt föruneyti Skagfirðinga fylgdi honum utan. Þá gaukaði áhugasamur lesandi þv...
Meira

Dreifnám í A-Hún

Framhaldsdeild í Austur Húnavatnssýslu á vegum  Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í samstarfi við heimamenn tekur til starfa næsta haust.  Næsta skólaár verður dreifnámsdeildin til húsa á efri hæðinni að Húnabraut 4 á Blö...
Meira

Samningur um ljósleiðara á Skagaströnd

Samhliða lagningu dreifikerfis hitaveitu um Skagaströnd verður lagður ljósleiðari í öll hús sem tengjast hitaveitunni. Samningur um lagningu og reksturs ljósleiðara á Skagaströnd var undirritaður milli Mílu og Sveitarfélagsins S...
Meira

Gáfu Húnavallaskóla endurskinsvesti og hjálma.

Björgunarfélagið Blanda afhenti á dögunum Húnavallaskóla endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna í 1. bekk. Slysavarnafélagið Landsbjörg, í samvinnu við Alcoa Fjarðarál, Dynjanda ehf, EFLA verkfræðistofu, Eflingu st...
Meira

Framkvæmdir við hitaveitu hafnar á Skagaströnd

Í gær miðvikudaginn 22. maí var fyrsta skóflustungan tekin í dreifikerfi hitaveitu á Skagaströnd. RARIK hefur gert verksamning við GV-gröfur ehf. um framkvæmdina að undangengnu útboði. Undirverktaki við gröft og tenginu veitunnar e...
Meira

Að sigrast á ótta kvíða

Á sunnudaginn kemur verður haldið námskeið á vegum hugleiðsluskólans Lótushúss þar sem fjallað er um aðferðir til að sigrast á ótta og kvíða. María Rögnvaldsdóttir leiðbeinir á námskeiðinu sem er ókeypis og öllum opið....
Meira

Sauðkrækingur í ráðherrastól

Eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum í dag hefur ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks verið skipuð, en hún var kynnt á blaðamannafundi á Laugarvatni í morgun. Ljóst er að Skagfirðingur mun verma einn ráðhe...
Meira

Handverkssýning, vorsýning og opið hús

Sunnudaginn 26. maí nk. verður félagsstarf aldraðra með hina árlegu handverkssýningu og kaffihlaðborð í Hnitbjörgum frá klukkan 14 til 17. Sýndir verða munir sem unnir hafa verið í starfinu. Allir, ungir jafnt sem aldnir eru hvatti...
Meira

Úr einni stórborg yfir í aðra

Axel Kárason, landsliðsmaður í körfubolta, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Axel er fæddur og uppalinn í Skagafirði. Fyrstu árin bjó hann að Sólheimum í Blönduhlíð en síðar ...
Meira