Fréttir

Tímabært að huga að öryggismálum landbúnaðartækja

Nú er framundan sá tími þar sem notkun dráttarvéla og annarra stórra landbúnaðartækja er í hámarki. Auk þess er víða fleira fólk við störf á sveitabæjum á sumrin en öðrum árstíðum. Því er rétt að minna á öryggismál...
Meira

Stórtónleikar á Hvammstanga

Harmóníkukvintettinn í Reykjavík heldur stórtónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga á Sjómannadaginn 2. júní nk. Meðlimir kvintettsins leika bæði einleiks- og samleiksverk, létt og skemmtileg við allra hæfi, en þeir eru nú a
Meira

Húnvetningur á Handverk og hönnun

Húnvetningurinn Guðmundur Ísfeld tók þátt í sýningunni Handverk og hönnun sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 16.-20. maí s.l. Guðmundur segist hafa fundið fyrir áhuga sýningargesta á handverkinu sem hann kom með á sý...
Meira

Aðildarferlið verður stöðvað strax

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir í samtali við mbl.is að aðildarferlið að Evrópusambandinu verði stöðvað þegar í stað. Nánari útfærsla á því verði hins vegar kynnt á næstunni. Sjálfstæðisflokkur ...
Meira

Sumarstarf hjá sýslumanni

Á vef Vinnumálastofnunar er auglýst sumarstarf námsmanna hjá Sýslumanninum á Blönduósi, í samstarfi við Vinnumálastofnun. Um er að ræða almennt skrifstofustarf og er skilyrði fyrir ráðningu að umsækjandi sé námsmaður á mill...
Meira

Skólaslit Varmahlíðarskóla

Varmahlíðarskóla verður slitið í Miðgarði í kvöld, miðvikudaginn 22. maí kl.20:30. Kór skólans tekur lagið, tónlistaratriði, nemendur taka við námsmati og ávörp. Kaffiveitingar verða í boði skólans að athöfn lokinni. Fo...
Meira

Helgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Helgi Hjörvar, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður, var kosinn formaður þingflokks Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands  á þingflokksfundi í gær. Með Helga voru kosin í stjórn þingflokksins þau Oddný G Harða...
Meira

Lilja Rafney kosin ritari VG

Á fundi þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í dag, 21. maí 2013,  kaus þingflokkurinn sér stjórn til eins árs sem er þannig skipuð að Svandís Svavarsdóttir gegnir formannssætinu, Árni Þór Sigurðsson varaformannss...
Meira

Náðu fram því besta í hestinum þínum

Reiðkennaraefni Hólaskóla bjóða upp á reiðnámskeið á Hólum dagana 28. - 31. maí. Farið verður yfir þá þætti sem nýtast þátttakendum til að bæta hestinn sinn fyrir útreiðar, ferðir eða keppni. Áhersla verður lögð á ...
Meira

Fönnin í Fljótunum

Ljósmyndari Feykis kíkti í Fljótin í sól og blíðu síðasta laugardag til að virða fyrir sér snjóinn sem allt umlykur. Miklavatn í Fljótum er enn nær algjörlega ísilagt en á Brúnastöðum var búið að moka svæðið í kringum...
Meira