Fréttir

Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar fóru fram í gær og voru haldnir á þremur stöðum, Hólum, Hofsósi og Sauðárkróki.  Auk þess voru þrennir tónleikar í Varmahlið á miðvikudag og tvennir tónleikar höfðu áður farið ...
Meira

Sigmundur þreifar fyrir sér

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins hefur síðustu daga átt óformlegar viðræður við fulltrúa allra stjórnmálaflokka á þingi. Viðræðurnar hafa fyrst og fremst snúist um að fá fram sýn flokkanna á stöð...
Meira

Ekki ball í Ljósheimum í kvöld

Áður auglýstum dansleik sem vera átti í Ljósheimum í kvöld þar sem Heldrimenn frá Siglufirði ætluðu að bjóða upp í dans fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka.
Meira

Kormákshlaup 2013

Umf. Kormákur á Hvammstanga stendur nú fyrir götuhlaupum en fyrsta hlaupið var þreytt sumardaginn fyrsta og þann 1. maí sl. en tvö hlaup eru eftir. Keppt er í sex flokkum karla og kvenna, um þrenn verðlaun í hverjum flokki. „Allir m...
Meira

Skúli stöðvaður grunaður um smygl

Skúli Oddsson skrifstofumaður var á leið til útlanda á dögunum þegar hann lenti í neyðarlegu atviki sem fékk nokkuð á hann. Skúli hefur alla sína hunds- og kattartíð verið til mikillar fyrirmyndar bæði í starfi og einkalífi, ...
Meira

Framtíð AFLs sparisjóðs

Róbert Guðfinnsson, stjórnandi í atvinnulífinu, ritar grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann vandar mér ekki kveðjurnar. Ég sé ekki ástæðu til að elta ólar við einstök atriði í grein Róberts en vil þó fara nokkrum orðu...
Meira

Snjóþekja á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Það er éljagangur í Skagafirði og sumstaðar komnir hálkublettir. Snjóþekja er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi utan Fljóta. Enn er varað við mjög ósléttum vegi á Þverárfjalli og hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Ás...
Meira

STILL INTO YOU / Paramore

Hljómsveitin Paramore hefur nýlega sent frá sér splunkunýja breiðskífu sem ber nafn hljómsveitarinnar. Á þessari skífu er meðal annars að finna lagið Still Into You en það er einmitt lagið að þessu sinni. Paramore er amerísk r...
Meira

Fífl og hálfvitar eru sagðir hafa nýtt atkvæðisrétt sinn

Nú eru kosningar afstaðnar og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó þó lífsmarkið væri kannski mismikið eins og gengur. Herra Hundfúlum mislíkar þó talsvert skortur á umburðarlyndi sem vart verður þverfótað fyrir á samfé...
Meira

Æfingagallar og búningar afhentir á morgun - Breytingarnar á Sæluvikumótinu

Þeir æfingagallar og keppnisbúningar sem foreldrar pöntuðu fyrir börn sín hjá Tindastóli verða afhentir á morgun, föstudaginn milli klukkan 12 og 13 á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5. Þá er tilvalið að krakkarnir klæðist...
Meira