Fréttir

Morgunblaðsskeifan í Vatnsdalinn

Húnvetningurinn Harpa Birgisdóttir hreppti Morgunblaðsskeifuna á Skeifudegi Grana á Hvanneyri sem fram fór á sumardaginn fyrsta. Grani er hestamannafélag nemenda við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri en þetta var í 56. sinn s...
Meira

Menning í Bakaríinu

Það er ýmislegt að gerast í Sauðárkróksbakaríi í Sæluvikunni m.a. myndlistasýning, danskir dagar og kósý kaffihúsakvöld. Smá breyting er á dagskránni í kvöld og annað kvöld þar sem dagskrárliðirnir víxlast. Unga tónlist...
Meira

Vortónleikar Lillukórsins

Lillukórinn ætlar að halda vortónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga þann 1. maí nk. kl. 14:00. Gestur kórsins verður Unnur Helga Möller sópransöngkona og mun hún flytja íslensk sönglög við undirleik Sigurðar Helga Oddssonar. ...
Meira

Pælt í primer!

Þegar Fröken Fabjúlöss fór í förðunarnám fyrir um það bil 10 árum var ekki mikil áhersla lögð á það að nota primer í förðun. Í dag er primer hluti af staðalbúnaði förðunarfræðingsins og eru þær fáar förðunardömu...
Meira

Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er hálka og snjóþekja á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum vegi og hraði því tekinn ...
Meira

Auglýst eftir styrkumsóknum í Vaxtarsamning Norðurlands vestra

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og er umsóknarfrestur til klukkan 17:00, föstudaginn 17. maí nk. Aðrir umsóknarfrestir á árinu 2013 verða í september og nóvember. Sótt er um með rafrænum hætti á ...
Meira

Sundrað sverð og syndagjöld

Þegar ég gekk út úr þinghúsinu, einum og hálfum sólarhring fyrir þinglok – fullsödd af ráðleysu og orðabrigð innan þingsins á síðustu vikum þess – fann ég á mér að þangað ætti ég ekki afturkvæmt í bráð. Staðan v...
Meira

Fylgi flokkanna á landsvísu – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði á landsvísu og mælist með 26,7% fylgi þar á eftir kemur Framsóknarflokkurinn með 24,4%. Stjórnarflokkarnir tapa miklu fylgi frá síðustu kosningum en Samfylkingin hlaut nú 12,9% atkvæða ...
Meira

Óveður í Langadal og á Þverárfjallsvegi

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er krap í Langadal og óveður. Snjóþekja er einnig á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og Þverárfjalli en þar er líka óveður.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðan 1...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis

Þá er það ljóst eftir langa og stranga kosningavöku hverjir hlutu kosningu til setu á komandi Alþingi. Beðið var eftir lokatölum út Norðvesturkjördæmi til klukkan hálf níu í morgun en það voru jafnframt síðustu tölur kosning...
Meira