Fréttir

Fljótamaður hlýtur Uppsveitabrosið

Sveinn Rúnar Traustason, frá Bjarnagili í Fljótum, umhverfisstjóri hjá Ferðamálastofu, fékk á dögunum afhenta viðurkenninguna Uppsveitarbrosið. Um er að ræða viðurkenningu sem árlega er veitt einstaklingum eða fyrirtækjum sem h...
Meira

Sundlaugin í Varmahlíð lokar vegna viðhalds

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð vegna viðhalds dagana 3.-7. maí, opið verður samkvæmt dagskrá miðvikudaginn 8. maí kl. 14. Sundlaugin í Varmahlíð verður opin á morgun, 1. maí kl. 10:00 - 15:00. Einnig verður sundlaugin o...
Meira

Opið hestaíþróttamót (UMSS) í Skagafirði 10.-12. maí

Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á félagssvæði Léttfeta á  Sauðárkróki dagana 10.-12. maí nk. Skráning berist á itrottamot@gmail.com en henni lýkur mánudaginn  6. maí kl. 23:00. Við skráningu þarf að gefa upp ...
Meira

Kristín Sigurrós tekur til starfa

Nýr blaðamaður, Kristín Sigurrós Einarsdóttir, hóf störf hjá Feyki í vikunni. Hún mun leysa af Berglindi Þorsteinsdóttur sem fer í sumarfrí og fæðingarorlof fram í mars á næsta ári. Kristín er fædd og uppalin á Lundi í Lu...
Meira

Minni hassnotkun meðal nemenda FNV en annarra framhaldsskólanema

Rannsókn á vímuefnanotkun nemenda í framhaldsskólum landsins bendir til þess að hassnotknun nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sé minni en hjá nemendum annarra framhaldsskóla landsins. Í könnun sem gerð var í febrúar 20...
Meira

Norðlæg átt næstu daga en snýst svo í suðvestan

Á Ströndum og Norðurlandi vestra veður norðlæg átt 3-8 í dag, skýjað og stöku él, en 5-10 í nótt. Lægir seint á morgun. Frost 0 til 6 stig. Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni...
Meira

Ekkert Karlatölt

Áður auglýstu Karlatölti Norðurlands 2013 sem vera átti 1. maí  hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna ónægrar þátttöku.
Meira

Kaldavatnslaust í Hlíðahverfi

Lokað verður fyrir kaldavatnsrennslið í Raftahlíð og sunnan Raftahlíðar á Sauðárkróki kl. 10 í fyrramálið 30. apríl og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Skagafjarðarveitur
Meira

Hátíðarbragur yfir setningu Sæluviku

Sæluvika Skagfirðinga, ein elsta lista- og menningarhátíð landsins, var sett í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær en á sama tíma var þar opnuð ljósmyndasýning sem sýnir hluta af myndasafni Kristjáns C. Magnússonar. Það var h
Meira

Tillaga Birgis Þórs verður kennimerki fyrir "Gæði í Húnaþingi"

Eins og Feykir hefur greint frá efndu „Gæði í Húnaþingi“ til hönnunarsamkeppni um kennimerki fyrir þær vörur sem falla undir verkefnið. Sigurvegari keppninnar var Birgir Þór Þorbjörnsson á Hvammstanga. Tillaga Örnu Rósar se...
Meira