Fréttir

Að loknum kosningum

Nú að loknum alþingiskosningum er mér efst í huga þakklæti til alls þess fjölda stuðningsfólks sem bæði hvatti mig og studdi og okkur frambjóðendur í kosningabaráttunni. Sérstaklega er ég þakklátur kjósendum mínum og samherj...
Meira

Strætó yfir Vatnsskarð vegna þungrar færðar

Feyki barst rétt í þessu ábending um að strætó hefði snúið frá Þverárfjallsvegi vegna ófærðar. Hjá strætó fengust þær upplýsingar að bíllinn sem var væntanlegur frá Reykjavík til Sauðárkróks í hádeginu færi um Lang...
Meira

Bríet Lilja kölluð í U-15 ára landsliðið

Bríet Lilja Sigurðardóttir hefur verið kölluð inn í U-15 landsliðið í körfuknattleik kvenna en liðið mun taka þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar. Finnur Jónsson, landsliðsþjálfari U-15 stúlkna, kallaði Bríeti L...
Meira

Skeiðgenið greint á Íslandi

Þekkingarfyrirtækið Matís, sem sér um foreldragreiningar hesta, hefur nú hafið DNA greiningar á geninu DMRT3, hinu svokallaða skeiðgeni. Það voru rannsakendurnir, Lisa Andersson hjá Capilet Genetics AB, ofl.  sem uppgötvuðu þ...
Meira

Heilsugildi sjóbaða

Í kvöld kl 20:00 bíðst áhugasömum byrjendum um sjóbaðsiðkun að heimsækja nýja upplýsingamiðstöð að Aðalgötu 20 á Sauðárkróki og fræðast um þessa heilsusamlegu íþróttagrein sem nýtur sívaxandi vinsælda. Benedikt S. L...
Meira

Börn og umhverfi

Rauðakrossdeild Austur-Húnavatnssýslu heldur námskeiðið, Börn og umhverfi, fyrir einstaklinga á aldrinum 12 - 15 ára dagana 6., 7., 13. og 14. maí nk. Á námskeiðinu sem er 16 kennslustundir, verður farið í ýmsa þætti er varða u...
Meira

Fullt hús á 1. maí dagskrá

Fjölmenni var á hátíðardagskrá sem stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir í tilefni af frídegi verkalýðsins, 1. maí. Dagskráin fór fram á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og var boðið upp á veglegt kaffihlaðborð...
Meira

Opinn dagur hjá Ósmann

Skotfélagið Ósmann stóð að venju fyrir opnum degi á skotsvæðinu þann 1. maí. Þrátt fyrir kulda og dálitla ofankomu var fjölmenni á svæðinu þegar blaðamann Feykis bar að garði. Gestum var boðið að gæða sér á kjötsúpu ...
Meira

Pétur Rúnar kallaður í U-18 ára landsliðið

Pétur Rúnar Birgisson leikmaður Tindastóls í körfuknattleik hefur verið kallaður í U-18 landsliðið vegna forfalla. Tindastóll á nú fjóra leikmenn í yngri landsliðum Íslands, en U-16 og U-18 ára landsliðin halda senn til Svíþj...
Meira

Ársreikningur samþykktur í seinni umræðu

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2012 var lagður fram til seinni umræðu á fundi sveitarstjórnar á dögunum, en hann samanstendur af upplýsingum um A hluta sveitarsjóðs og samantekin A og B hluta. Rekstrarhagnað...
Meira