Fréttir

Steinullin gjaldgeng í vistvænar byggingar

Gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi Steinullar hf. á Sauðárkróki hafa nú verið vottuð samkvæmt ISO 9001:2008 og ISO 14001:2004 stöðlunum. Vottunin nær yfir framleiðslu og sölu á steinullinni og einnig er hráefnatakan á Sauðárkr...
Meira

Hægviðri og greiðfærir vegir

Eftir ófærð á sunnudagskvöld og í gærmorgun eru vegir á Norðurlandi vestra nú að verða auðir. Þó eru hálkublettir á Þverárfjalli og á Vatnsskarði og hálkublettir og éljagangur á Öxnadalsheiði. Samkvæmt vef Vegagerðarinn...
Meira

Sumaræfingar yngri flokka hófust í gær

Sumaræfingar yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls hófust í gær en um hefðbundið sumarprógramm verður að ræða, eða tvær æfingar í viku fyrir krakka frá 6. - 10. bekk. Þjálfari í sumar verður Hreinn Gunnar Birgisson. ...
Meira

Brekkulækur bær mánaðarins

Í fréttatilkynningu frá Ferðaþjónustu bænda segir að Brekkulækur í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu hafi verið útnefndur bær mánaðarins nú í maí. Í byrjun hvers mánaðar er valinn einn ferðaþjónustubær innan vébanda F...
Meira

Einar Mikael töframaður á Sauðárkróki í kvöld

Í kvöld mun Einar Mikael töframaður vera með  sýningu í FNV þar sem hann munn setja upp sýninguna Heimur  sjónhverfinga. Segir í tilkynningu að Heimur sjónhverfinga sé frábær fjölskyldusýning sem er troðfull af mögnuðum sjó...
Meira

Fyrirlestur um Guðmund Björnsson landlækni

Fyrirlestur um Guðmund Björnsson landlækni (1906 -1931) og umbætur í geðheilbrigðismálum  á fyrstu árum 20. aldar verður haldinn á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Skagaströnd og Þekkingarsetursins á Blönduósi, laugar...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka á morgun

Unglingaráð Tindastóls í körfuboltanum heldur uppskeruhátíð yngri flokkanna í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun þriðjudaginn 7. maí, kl. 17.00. Á dagskrá verða hefðbundnar viðurkenningaafhendingar og veitingar og eru f...
Meira

Styrking krónunnar skilar sér ekki til neytenda

Frá því í febrúar á þessu ári hefur krónan verið að styrkjast, segir á heimasíðu Neytendasamtakanna. Þar er tekið dæmi að evran var 172,96 kr. samkvæmt sölugengi Seðlabankans 1. febrúar sl. hinn 30. apríl sl. var sölugengi
Meira

Skagfirðingasveit heldur aðalfund

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar verður haldinn mánudaginn 13. maí nk. kl 20:00 í Sveinsbúð, Húsi sveitarinnar. Venjuleg aðalfundarstörf verða á dagskrá og eru allir  meðlimir hvattir til að mæta.
Meira

Bestu þakkir!

Nú að afstöðnum kosningum vilja frambjóðendur á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi þakka kjósendum sínum veittan stuðning og það traust sem skilaði okkur þeim árangri að hægt verður að byggja...
Meira